Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Blaðsíða 50

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Blaðsíða 50
Stjórn og starfsmenn Kristilegs félags heilbrigðisstétta. okkar fyrsti starfsmaður í Vi starfi. Starfaði hún í rúmt Vi ár, en var að auki stjórnarmeðlimur og starfaði hún í 2 ár sem slík. Hún var jafn- frarnt ritstjóri tímaritsins og fyrstu félagsbréfanna. - Sigurlaug Þorkelsdóttir, upplýs- ingastjóri á Landspítalanum tók svo við í hlutastarfi, sem sjálf- boðaliði og hefur jafnframt verið stjórnarmeðlimur í mörg ár. - Séra Magnús Björn Björnsson, fyrrum sóknarprestur á Seyðisfirði og kona hans Guðrún Dóra Guð- mannsdóttir, BS hjúkrunarfræð- ingur og fyrrverandi hjúkrunarfor- stjóri á sjúkrahúsinu á Seyðisfirði, hafa nú gerst starfsmenn KFH í fullu starfi. Hlutu þau sérstaka þjálfun til þessa starfs í skóla KFH í Hollandi og tók það nám fulla 12 mánuði. Pau hófu störf 1. okt. 1987. Halla Bachmann, fyrrverandi kristniboði er við nám í Hollandi um þessar mundir, með það fyrir augum, að gerast starfsmaður KFH í fullu starfi. Námskeið og ráðstefnur hafa marg- oft verið haldin bæði hérlendis og erlendis. Tengls og samstarfvið alþjóðasam- tökin hefur verið mjög gott frá. byrjun, og nú er einnig hafið nor- rænt samstarf. Fyrsti formaður KFH var Sigríður Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðing- ur. Með henni í fyrstu stjórn félagsins voru: Brynhildur Ósk Sigurðardóttir, hj úkrunarfræðing- ur, Margrét Hróbjartsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Sólveig Ósk- arsdóttir, læknir, Vigdís Magnús- dóttir hjúkrunarforstjóri og Guð- rún Dóra Guðmannsdóttir, hjúkr- unarfræðingur (núverandi starfs- maður KFH). Fyrir utan þá sem valdir voru í fyrstu stjórn KFH hafa eftirfar- andi verið í stjórn um lengri eða skemmri tíma: Séra Karl Sigur- björnsson, Rannveig Sigurbjörns- dóttir, hj.fr., séra Lárus Halldórs- son, Sigríður Halldórsdóttir, hj.fr., Guðrún Kristjánsdóttir lektor, Hanna Þórarinsdóttir, hj.fr., Sigurlaug Porkelsdóttir, upplýsingastjóri, Lárus Jónsson læknir. Starfsnefndir ýmiss konar hafa starfað í KFH frá byrjun og hafa margir komið þar við sögu. Hér er stiklað á stóru og aðeins drepið á stærstu atriðum. Við þökkum þetta tækifæri til að kynna örlítið starfsemi KFH í Hjúkrun, og biðjum blaðinu bless- unar Guðs. Einnig biðjum við Guð að blessa alla hjúkrunarfræð- inga þessa lands, svo og aðrar stéttir heilbrigðisstofnana. Með innilegri kveðju og þakklæti, Margrét Hróbjartsdóttir, formaður KFH. Höfundur er hjúkrunarfrœðingur við Þjónustuíbúðir og dagdeild aldraðra, Dalbraut 21-27. 44 HJÚKRUN */í«-64. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.