Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Blaðsíða 54

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Blaðsíða 54
Fréttir—Fréttir—Fréttir—Fréttir Heilsuvikur Kringlunnar Hjúkrunarfræðingar tóku þátt í heilsuvikum Kringlunnar í janúar s.l. Verslunarhúsið Kringlan stóð fyrir sérstakri dagskrá frá 11. til 30. janúar, þar sem áhersla var lögð á ýmsa þætti sem stuðla að bættri heilsu fólks, undir kjörorðunum „Betri heilsa á nýju ári“. bess var farið á leit við Hjúkrunar- félag íslands og Félag háskóla- menntaðra hjúkrunarfræðinga, meðal annarra, að taka þátt í heilsuvikunum. Skammurtími var til undirbúnings. Ánægjulegt var hve hjúkrunarfræðingar voru já- kvæðir og brugðust vel við. Þeir lögðu fram mikla vinnu og hefur framkvæmdastjórn HFÍ óskað að koma á framfæri þakklæti til þeirra, sem lögðu hönd á plóginn. Um það bil 60 hjúkrunarfræðingar tóku þátt í að veita ráðgjöf um ýmis heilbrigðismál auk þess sem þeir mældu blóðþrýsting hjá fjöl- mörgum. Þeir sem mældust með blóðþrýsting utan eðlilegra marka fengu ráðgjöf um aðgerðir til varn- ar, og var ráðlagt eftirlit. Meðal þátta, sem veitt var ráðgjöf og upplýsingar um, voru geðræn vandamál, heilbrigði kvenna, heilsugæsla og skólabarnið, slys, slysavarnir, mataræði og störf í þróunarlöndum. í einu dagblaðanna var viðtal við Sigurbjörgu Björgvinsdóttur og Stefaníu Snorradóttur, hjúkrunar- fræðinga á hjartadeild Landspítal- ans, en þær mældu ötullega blóð- þrýsting og veittu ráðgjöf um áhættuþætti hjarta- og æðasjúk- dóma. í viðtalinu sögðu þær m.a. „að hjúkrunarfræðingar væru nú meira farnir að starfa út á við vegna kynningar og fræðslu, því starf okkar felst mikið í fyrirbyggj- andi aðgerðum. Okkur finnst um- fjöllun á starfsgreininni hafi verið allt of neikvæð, staðreyndin er sú að starfið er mjög jákvætt og gef- andi í alla staði“. Hjúkrunarfræðingar Að gefnu tilefni Þeir hjúkrunarfræðingar, sem þurfa að fá staðfestingu á að hafa lokið námi frá Hjúkrunar- skóla íslands, Ijósrit af próf- skírteini eða öðrum gögnum, frá skólanum, geta snúið sér til Sigríðar Jóhannsdóttur hjúkr- unarkennara, starfandi í Nýja hjúkrunarskólanum, Eiríksgötu 34, sími 621654, þar til annað verðurtilkynnt. Ennfremur liggur fyrir Námsyfir- lit yfir námið, á íslensku og ensku, fyrir þrjá síðustu ár- ganga nemenda, sem luku prófi frá skólanum. 48 HJÚKRUN '/bs-64. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.