Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Blaðsíða 31

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Blaðsíða 31
Stjórnarkjör Kjörtímabil framkvæmdastjórnar er eitt ár. Endur- kjör er heimilt. Pálína Sigurjónsdóttir, varaformaö- ur, Hólmfríöur Geirdal, ritari og Guörún Sigurjóns- dóttir, gjaldkeri (meðstjórnandi), hafa gefiö kost á sértil endurkjörs. Varastjórn: María Gísladóttir hefur gefið kost á sér í stööu varagjaldkera og Sigríður Guðmundsdóttir hefur gefið kost á sér í stööu vararitara. Nefndanefnd. Formannskjör 1988 Frá kjörstjórn Hjúkrunarfélags íslands Samkvæmt lögum HFÍ var auglýst eftir framboöi til formannskjörs í Fréttablaöi nr. 42. Sigþrúður Ingi- mundardóttir gaf kost á sér til endurkjörs. Kjörstjórn Hjúkrunarfélags (slands, lýsir því hér með yfir, aö þar sem engin mótframboö bárust, þá er Sigþrúður Ingimundardóttir sjálfkjörin sem for- maður Hjúkrunarfélags (slands til næstu þriggja ára. Stuöningsyfirlýsingar bárust frá starfandi hjúkrun- arfræöingum á Landakotsspítala. Alþjóðleg ráðstefna um drykkjusýki og eiturlyfjafíkn 35. alþjóölega ráöstefnan um drykkjusýki og eitur- lyfjafíkn veröur haldin í Osló dagana 31. júlí - 6. ágúst 1988. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu HFÍ. Heilbrigði kvenna Þriðja alþjóölega ráðstefnan um heilbrigöi kvenna veröur haldin í Tampa, Florida í Bandaríkjunum dagana 9.-12. nóvember 1988. Hjúkrunarfræðingum er boðiö aö senda greinar- gerö um efnistök um heilbrigði kvenna. Valið veröur úr efni sem berst. Skrifstofa HF( veitir frekari upplýsingar. Ráðstefna um hjúkrunarrannsóknir Fjóröa opna ráðstefna evrópskra hjúkrunarfræö- inga, sem stunda rannsóknir (WENR) veröur haldin í Jerúsalem í ísrael 27.-30. júní 1988. Upplýsingar veittar á skrifstofu HFÍ. Norrænt kvennaþing Nordisk Forum Norræna kvennaþingið verður haldiö í Osló dagana 30. júlí - 7. ágúst 1988, í háskólanum á Blindern. Þingiö fjallar um norrænar konur sem tengjast kvennasamtökum, stéttarfélögum, grasrótarhreyf- ingum og öðrum frjálsum félagasamtökum. Markmiðið meö þinginu er að konur geti kynnst stöðu og viðhorfum annarra kvenna. Það er opið öllum sem áhuga hafa. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu HFÍ, sími 687575. Alþjóðleg námsstefna „Kynning á hjúkrunarvísindum“ Námsstefnan fer fram 10.-29. júlí 1988, í Maast- richt, Hollandi. Háskólinn í Limburg, Maastricht í Hollandi og Wayne State háskólinn í Detroit, Michigan í Banda- ríkjunum, skipuleggja námsstefnuna. Upplýsingar veittar á skrifstofu HFÍ. Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofa félagsins veröur lokuö vegna sumarleyfa frá 4. júlí til 22. júlí 1988. Félagsgjöld 1987 í desember 1987 voru sendir út gíróseölartil þeirra félaga HFÍ, sem ekki höfðu greitt lágmarksfélags- gjald fyrirárið 1987 kr. 2.000,-. Ætlast var til aö félagsgjaldið væri greitt fyrir 1. febrúar s.l., en þá hækkaöi þaö um 10%, eöa í kr. 2.200,-. Þeir sem ekki hafa enn greitt félagsgjaldið eru minntir á að senda greiðsluna sem fyrst. Tilkynnið aðsetursskipti Hjúkrunarfræöingar, muniö að tilkynna breytt heimilisfang til skrifstofu félagsins. Sími 687575. Ennfremur eru áskrifendur Hjúkrunar minntir á aö tilkynna breytingu á heimilsfangi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.