Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1988, Blaðsíða 31
Stjórnarkjör
Kjörtímabil framkvæmdastjórnar er eitt ár. Endur-
kjör er heimilt. Pálína Sigurjónsdóttir, varaformaö-
ur, Hólmfríöur Geirdal, ritari og Guörún Sigurjóns-
dóttir, gjaldkeri (meðstjórnandi), hafa gefiö kost á
sértil endurkjörs.
Varastjórn: María Gísladóttir hefur gefið kost á sér í
stööu varagjaldkera og Sigríður Guðmundsdóttir
hefur gefið kost á sér í stööu vararitara.
Nefndanefnd.
Formannskjör 1988
Frá kjörstjórn
Hjúkrunarfélags íslands
Samkvæmt lögum HFÍ var auglýst eftir framboöi til
formannskjörs í Fréttablaöi nr. 42. Sigþrúður Ingi-
mundardóttir gaf kost á sér til endurkjörs.
Kjörstjórn Hjúkrunarfélags (slands, lýsir því hér
með yfir, aö þar sem engin mótframboö bárust, þá
er Sigþrúður Ingimundardóttir sjálfkjörin sem for-
maður Hjúkrunarfélags (slands til næstu þriggja
ára.
Stuöningsyfirlýsingar bárust frá starfandi hjúkrun-
arfræöingum á Landakotsspítala.
Alþjóðleg ráðstefna
um drykkjusýki og eiturlyfjafíkn
35. alþjóölega ráöstefnan um drykkjusýki og eitur-
lyfjafíkn veröur haldin í Osló dagana 31. júlí - 6.
ágúst 1988. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
HFÍ.
Heilbrigði kvenna
Þriðja alþjóölega ráðstefnan um heilbrigöi kvenna
veröur haldin í Tampa, Florida í Bandaríkjunum
dagana 9.-12. nóvember 1988.
Hjúkrunarfræðingum er boðiö aö senda greinar-
gerö um efnistök um heilbrigði kvenna. Valið veröur
úr efni sem berst.
Skrifstofa HF( veitir frekari upplýsingar.
Ráðstefna um
hjúkrunarrannsóknir
Fjóröa opna ráðstefna evrópskra hjúkrunarfræö-
inga, sem stunda rannsóknir (WENR) veröur haldin
í Jerúsalem í ísrael 27.-30. júní 1988.
Upplýsingar veittar á skrifstofu HFÍ.
Norrænt kvennaþing
Nordisk Forum
Norræna kvennaþingið verður haldiö í Osló dagana
30. júlí - 7. ágúst 1988, í háskólanum á Blindern.
Þingiö fjallar um norrænar konur sem tengjast
kvennasamtökum, stéttarfélögum, grasrótarhreyf-
ingum og öðrum frjálsum félagasamtökum.
Markmiðið meö þinginu er að konur geti kynnst
stöðu og viðhorfum annarra kvenna.
Það er opið öllum sem áhuga hafa.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu HFÍ, sími
687575.
Alþjóðleg námsstefna
„Kynning á hjúkrunarvísindum“
Námsstefnan fer fram 10.-29. júlí 1988, í Maast-
richt, Hollandi.
Háskólinn í Limburg, Maastricht í Hollandi og
Wayne State háskólinn í Detroit, Michigan í Banda-
ríkjunum, skipuleggja námsstefnuna. Upplýsingar
veittar á skrifstofu HFÍ.
Lokað vegna sumarleyfa
Skrifstofa félagsins veröur lokuö vegna sumarleyfa
frá 4. júlí til 22. júlí 1988.
Félagsgjöld 1987
í desember 1987 voru sendir út gíróseölartil þeirra
félaga HFÍ, sem ekki höfðu greitt lágmarksfélags-
gjald fyrirárið 1987 kr. 2.000,-.
Ætlast var til aö félagsgjaldið væri greitt fyrir 1.
febrúar s.l., en þá hækkaöi þaö um 10%, eöa í kr.
2.200,-.
Þeir sem ekki hafa enn greitt félagsgjaldið eru
minntir á að senda greiðsluna sem fyrst.
Tilkynnið aðsetursskipti
Hjúkrunarfræöingar, muniö að tilkynna breytt
heimilisfang til skrifstofu félagsins. Sími 687575.
Ennfremur eru áskrifendur Hjúkrunar minntir á aö
tilkynna breytingu á heimilsfangi.