Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1996, Side 5

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1996, Side 5
Mikið úrval og mismunandi fituinnihald tryggir fólki á öllum aldri þær mjólkurvörur sem henta VELDU ÞÉR MJÓLK VIÐ HÆFI ALLA ÆVI! í fœði flestra íslendinga gegita mjólk og mjólkurvörur mikilvœgu hlutverki. Mjólkin er auðug uppspretta fyrir A-vítamín, ýmis B-vítamín, joð og fosfór. Hún er einnig auðugri af kalki en nœr allar aðrar fœðutegundir og sér flestum okkar fyrir um 70% afþví kalki sem við fáum úrfœðunni. Dagleg neysla mjólkurmatar er því ceskileg fyrirflest fólk, enda er kalkinnihald mjólkur óháð fituinnihaldi hennar. Mjólk er góð fyrir beinin Rannsóknir benda til aö þeim mun meira sem líkaminn fái af kalki á lifsleiðinni, þeim mun minni sé hættan á alvarlegri beinþynningu. Konur á öllum aldri ættu að hugsa sinn gang, því á íslandi fær fjórða hver unglingsstúlka minna en ráðlagðan dagskammt af kalki og ástandið er lítið betra hjá þeim konum sem náð hafa fullorðinsaldri. Ráðlagðir dagskammtar (RDS) af ýmsum nœringarefnum 1-10 ára aldur Hlutfallaf RDSÍ2 mjólkur- glösum 11-20ára aldur Hlutfallaf RDSÍ2 mjólkur- glösum 21 árs og eldri Hlutfall af RDSÍ2 mjólkur- glösum A-vitamín 500 [ig 50% 800 \ig 31% 800 \ig 31% b2 1,0 mg 80% 1,6 mg 50% 1,6 mg 50% níasín 11 mg 21% 18 mg 13% 16 mg 14% B,2 2.5 92% 3,0 \ig 77% 3,0 \,g 77% fosfór 800 mg 60% 1200 mg 40% 800 mg 40% joð 90 ng 100% 150 \ig 60% 150\ig 60% kalk 800 mg 72% 1200 mg 48% 800 mg 72% Við gerð töflunnar er miðað við meðaltal næringarefna i nýmjólk og lóttmjólk. 1 glas af mjólk er 2,5 dl. Níasin reiknast sem masínjafngildi (NJ). Með því að velja fituminni mjólkurvörur er hægur vandi að fá ráðlagðan dagskammt af kalki án óþarfrar þyngdaraukningar. Mjólk er góð fyrir tennurnar Á meðan tennur og bein barna og unglinga eru að vaxa er kalkrík fæða afar nauðsynleg. Eftir að fullorðinsaldri og fullum tannþroska er náð gegnir mjólkin áfram veigamiklu hlutverki í viðhaldi beina og tanna. Höfum hugfast að glerungur tannanna er beinlínis búinn til úr kalksamböndum! Mjólk er góð fyrir hugann Innihald morgunverðarins hefur mikil áhrif á líðan okkar allra. Börnum er þó sérstaklega mikilvægt að borða vel áður en þau fara í skólann, enda sýna rannsóknir að þau börn sem að staðaldri borða staðgóðan morgunverð hafa - meiri vinnuhraða og úthald betri einbeitingu og rökliugsun auðugra ímyndunarafl TVO ÁDAG -alla cevi! MJOLK ER GOÐ ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR nasiu neimnair: m. onapucy o.n.; vnamm ana uuuum iu ,---------- England Journal of Medicine 327. 1992. Dáwson-Hughes o.B.: A controlled tna) of tbe effect of cataum supplementation on bone density in postmenopausal women. New England Journal of Medicine 328.1993. landlæknisembættið. Uufey Stemgrlmsdóttir o.fl.: Hvað borðar Islensk æska? (Manneldisráð Islands, 1993); Könnun á mataræði Islondmga 1990 (Manneldisráö íslands, 1991-92). Manneldisráð Islands: Ráðlagðir dagskammtar 1991; Manneldismarkmið. 1994. A. F. Meyers o. «.: Schod breakfast programme and school performance. Amencan Journal of Diseases of Children. 143. 1989. E. PdNtt o. «.: Fastmg and cogmtrve functioning. Journal of Psychiatric Research, 17,1983.Tannverndarráð. HV(TA HÚSIÐ / S(A GSP ALMANN ATENGSL LJÓSM.: LÁRUS KARL

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.