Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1996, Side 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1996, Side 31
A plús, aug/ýsingastofa ehf. / Athygli ehf. Ukþ.** BETAPLUS Betj*-kan'»u'n. C- og E* vítamín. SINDURVARI 60 töflur !»► ÍW' 0 BETAPLUS ANDOXUNAREFNI SEM VERJA VEFI LÍKAMANS GEGN SKEMMDUM OG ÓTÍMABÆRRI HRÖRNUN BETAPLÚS inniheldur Beta-karótíti, C- og E-vítamín sem eru andoxunarefni eða sindurvarar. Andoxunarefni verja líkamann gegn óæskilegum efnum s.s. nítrósuamínum sem finnast t.d. í reyktum mat og tóbaksreyk. BETAPLÚS er æskilegt að taka með fjölvítamínum eins og VfTAPLÚS eða VÍTAMÍNUS. BIOMIEGA T A M -fást í apótekum OMEGAFARMA Stórt skref til heilsuverndar l\lý lög um tóbaksvarnir gengu í gildi 7. júlí 1996 ► Reykingar eru alveg bannaðar: 1. í grunnskólum, leikskólum og hvers kyns dagvistum barna og húsakynnum sem ætluö eru til félags-, íþrótta- og tómstundastarfa barna og unglinga. 2. Á opinberum samkomum innanhúss sem einkum eru ætlaöar börnum eða unglingum. 3. i framhaldsskólum og sérskólum. 4. Á heilsugæslustöövum, i læknastofum og annars staöar þar sem veitt er heilbrigöisþjónusta. Þaö á þó ekki viö um íbúöarherbergi vistmanna á hjúkrunar- og dvalarheimilum. 5. Á sjúkrahúsum, en leyfa má þó reykingar sjúklinga. ► Skylt er aö hafa reyklaus svæði á matsölustööum og kaffihúsum, ekki siöri en þau svæöi þar sem reykingar eru leyfðar. Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö Tóbaksvarnanefnd TtMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4 tbl. 72. árg. 1996 199 L

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.