Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.1996, Qupperneq 6

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.1996, Qupperneq 6
Ritstjórnarspjall í hjartans einlægni Ekki ósjaldan færa sjúklingar hjúkmnarfræðingunum „sínum“ frumort ljóð. Hér á eftir fer ljóð sem sjúklingur sem slasaðist við vinnu á báti færði Ingibjörgu Arnadóttur hjúkrunarforstjóra en hún stóð ein vaktina í Ólafsvík í deilu heilsugæslulækna við stjórnvöld. Þér ég þakka Ingibjörg því segja frá er gaman. Misjöfn sárin eru mörg, en mitt er gróið saman. Ólafsvík, 23.8 1996 Kveðja, Nýjar spurningar Undirtónn í þessu blaði eru jafnréttismálin. Það var þó ekki meðvitað heldur höguðu kringum- stæðumar því þannig. Að vísu voru jafnréttismálin talsvert í umræð- unni á meðan blaðið var í vinnslu og því ekki nema sjálfsagt að þau komi við sögu hér í Tímariti hjúkrunarfræðinga. I grein sinni „Konur í stjórnunarstöðum - vannýttur mannauður“ f blaðinu, bendir höfundurinn. Þorkell Sigurlaugsson, á að eigendur fyrirtækja ættu að huga að því að beita aðferðum hjúkrunar við stjórnun fyrirtækja í stað uppskurðar. Og í þvf sambandi leiðir hann hugann að því að hjúkrun er hefbundið kvennastarf og þar af leiðandi gæti farið betur á því að setja stjórnunina í ríkari mæli í hendur konum -enda talar hann um að þar sé um vannýttan mannauð að ræða. Þorri hjúkmnarfræðinga er án efa sammála orðum Þorkels. Jafnréttisumræðan að undanförnu hefur einnig snúist um s.k. feðraorlof, þ.e.a.s. sjálfstæðan rétt feðra til að fara í fæðingarorlof þegar barn þeirra fæðist. Tilgangurinn er að hinir nýbökuðu feður fái þar með kærkomið tækifæri til að mynda tengsl við hið nýfædda barn sitt - tækifæri sem fáum gefst eins og fæðingarorlofsmálum er háttað nú. Slíkt orlof hefði áhrif á starf hjúkmnarfræðinga að því leyti að þá myndu þeir hitta báða foreldra þegar þeir koma í ungbarnaeftirlit á heimilin og fá þá eflaust öðm vísi spurningar frá feðrunum en þeir eiga að venjast frá mæðmnum. Hér í blaðinu er svo sagt frá því að samkvæmt félagslega hluta Maastricht samningsins, svokallaða, eiga foreldrar í Evrópu að eiga rétt á þriggja mánaða „foreldrafni“ til viðbótar við barnsburðarleyfíð. Rétt er að fylgjast með á hvaða hátt tekið verður á þessum rétti hér á landi, því allir foreldrar gætu notað aðeins meira frí til að sinna börnunum sínum. Grein Vigdísar Jónsdóttur tekur á ílestu því er varðar jafnrétti í launamálum og ættu engir hjúkrunarfræðingar, sem hafa áhuga á því hvemig laun þeirra - eða annarra stétta - em ákvörðuð, að sleppa að lesa hana. Enda er þetta mál sem ræður því við hvers lags lífskjör menn búa og kemur því öllu launafólki við. Að lokum vil ég þakka formönnum hinna ýmsu fag- og svæðisdeilda félagsins sem hafa bmgðist við ósk minni um fréttir frá deildum þeirra í blaðið um leið og ég hvet alla félagsmenn til að láta frá sér heyra, hafi þeir óskir eða hugmyndir um efni í lrlaðið sitt. 230 tImarit HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5. tbl. 72. árg. 1996 BryncUs Kristjánsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.