Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.1996, Blaðsíða 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.1996, Blaðsíða 53
ST. FRANCISKUSSPITALI STYKKISHÓLMI UÓSMÆÐUR HJÚKRUNARFRÆÐINGAR -Ljósmæður- -Tvær stöður lijúkrunarfræðinga- -með hjúkrunarmenntun- Ljósmæður óskast til starfa sem fyrst, eða eftir nánara samkomulagi við St. Franciskusspítalann í Stykkishólmi. Bakvaktir skiptast á milli ljósmæðra. Hluti af starfinu er mæðravemd á Heilsugæslu- stöðinni á Stykkishólmi. -Hjúkrunarfræðingar- Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Vinsamlegast hafið samband og fáið nánari upplýsingar um starfsumhverfi og verkefni spítalans sein og launakjör. Upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri, Margrét Thorlacius, í síma 438-1128 (Vs) eða 438-1636 (Hs). Garðs Apótek Sogavegi 108 sími 568-0990 Siúkrahús Akraness Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkmnarfræðinga em lausar til umsóknar. *Tvær stöður á Lyflækningadeild. *Ein staða á Handlækninga- og kvensjúkdómadeild. *Ein staða á Oldrunardeild. Á Sjúkrahúsi Akraness fer fram mjög fjölbreytt starfsemi. Boðin er aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Þeir hjúkrunarfræðingar sem hafa áhuga á að koma og skoða sjúkrahúsið eru velkomnir. Allar nánari upplýsingar veita Steinunn Sigurðardóttir í síina 431-2311 og deildarstjórar viðkomandi deilda. Kleppsvegi 64, Reykjavík HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í shna 568-8500. SJÚKRAHÚS SUÐURLANDS -Hjúkrunarfræðingar- Sjúkrahús Suðurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga sem fyrst til starfa á hand- og lyflæknissviði. Um er að ræða fjölbreytt störf við góðar aðstæður. Þetta er upplagt tækifæri til að komast burt frá borgarerlinum en þó stutt í höfuðborgina. Á Selfossi er góð aðstaða til íþróttaiðkana, fjölbreytt verslun og hvers konar þjónusta. Þeir hjúkrunarfræðingar sem hafa áhuga liafi sainband við hjúkrunarforsljóra sem fyrst í sírna 482-1300. Aðstoðum við útvegun húsnæðis. # ELLIOG HJUKRUNARHEIMILIÐ GRUND HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa. Ymsir vaktamöguleikar koma til greina. Verið velkomnir til okkar að kynna ykkur heimilið. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri á staðnum eða í síma 552-6222. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5. tbl. 72. árg. 1996 277
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.