Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.1996, Page 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.1996, Page 53
ST. FRANCISKUSSPITALI STYKKISHÓLMI UÓSMÆÐUR HJÚKRUNARFRÆÐINGAR -Ljósmæður- -Tvær stöður lijúkrunarfræðinga- -með hjúkrunarmenntun- Ljósmæður óskast til starfa sem fyrst, eða eftir nánara samkomulagi við St. Franciskusspítalann í Stykkishólmi. Bakvaktir skiptast á milli ljósmæðra. Hluti af starfinu er mæðravemd á Heilsugæslu- stöðinni á Stykkishólmi. -Hjúkrunarfræðingar- Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Vinsamlegast hafið samband og fáið nánari upplýsingar um starfsumhverfi og verkefni spítalans sein og launakjör. Upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri, Margrét Thorlacius, í síma 438-1128 (Vs) eða 438-1636 (Hs). Garðs Apótek Sogavegi 108 sími 568-0990 Siúkrahús Akraness Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkmnarfræðinga em lausar til umsóknar. *Tvær stöður á Lyflækningadeild. *Ein staða á Handlækninga- og kvensjúkdómadeild. *Ein staða á Oldrunardeild. Á Sjúkrahúsi Akraness fer fram mjög fjölbreytt starfsemi. Boðin er aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Þeir hjúkrunarfræðingar sem hafa áhuga á að koma og skoða sjúkrahúsið eru velkomnir. Allar nánari upplýsingar veita Steinunn Sigurðardóttir í síina 431-2311 og deildarstjórar viðkomandi deilda. Kleppsvegi 64, Reykjavík HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í shna 568-8500. SJÚKRAHÚS SUÐURLANDS -Hjúkrunarfræðingar- Sjúkrahús Suðurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga sem fyrst til starfa á hand- og lyflæknissviði. Um er að ræða fjölbreytt störf við góðar aðstæður. Þetta er upplagt tækifæri til að komast burt frá borgarerlinum en þó stutt í höfuðborgina. Á Selfossi er góð aðstaða til íþróttaiðkana, fjölbreytt verslun og hvers konar þjónusta. Þeir hjúkrunarfræðingar sem hafa áhuga liafi sainband við hjúkrunarforsljóra sem fyrst í sírna 482-1300. Aðstoðum við útvegun húsnæðis. # ELLIOG HJUKRUNARHEIMILIÐ GRUND HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa. Ymsir vaktamöguleikar koma til greina. Verið velkomnir til okkar að kynna ykkur heimilið. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri á staðnum eða í síma 552-6222. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 5. tbl. 72. árg. 1996 277

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.