Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.1996, Page 20
Hin þunna og meðfærilega Pascal-dýna
frá Dux veitir ótrúleg þægindi og hvíld.
Og það sem meira er, hægt er að sníða
hana eftir þörfum þínum.
Undir efsta laginu, sem fletta má frá með
einu handtaki, eru þrjár litlar dýnur. Þær
fást í mismunandi þéttleika, frá því að
vera mjúkar upp í stífar. Samsetningunni
ræður þú. Með öðrum orðum Pascal-
dýnan verður nákvæmlega eins og þú vilt
hafa hana.
Þú getur notað hana ofaná hvaða dýnu
sem er.
Hvort sem þú hefúr hana heima eða í
sumarbústaðnum ertu komin með
ósvikinn Dux-svefnbúnað!
Dux - Háþróaður wefnbúnaður.
Lokaorð
Hér hefur verið stiklað á stóru varðandi lausnantiðaða
meðferð. Af miklu er að taka en vonandi hafa lesendur fengið
yfirlit og einhverja hugmynd um inntak þessarar nálgunar, þó
ekki sé um ítarlega úttekt að ræða hér.Grein þessari lýkur með
orðum Milton Erickson: „Psychotherapy is sought not primarily
for enlightenment about the unchangeable past but because of
dissatisfaction with the present and a desire to better the
future“ (Erickson & Rossi, 1979). í ófullkominni þýðingu gæti
þetta hljóðað svo: „Fólk leitar ekki geðmeðferðar til að verða
fyrir uppljómun út af einhverju sem skeði í hinni óbreytanlegu
fortíð, heldur vegna óánægju með eitthvað í nútíðinni og löngun
til að bæta framtíðina.“
HEIMILDIR
Berg, I.K., og Miller, S.D. (1992). Working with the problem drinker: A
solution focused approach. New York: W.W. Norton & Co.
Berg, I.K. (1991). Famil-y Based Services: A Solution-Focused
Approach. Milwaukee: BFTC Press.
Budman, S. og Gurman, A. (1988). Theory and practice of brief therapy.
New York: Guilford Press.
Cade, B., og O'Hanlon, W.H. (1993). A brief guide to brief therapy.
New York: W.W. Norton & Company.
Erickson, M., og Rossi, E.L. (1979). Hypnotherapy: An exploralory
casebook. New York: Irvington.
Friedman, S., og Fanger, M.T. (1991). Expanding therapeutic
possibilities. Getting results in brief psychotherapy. Massachusetts:
Lexington Books.
Gurman, A.S., og Kniskern, D.P. (1981). Handbook of Family
Therapy. New York: Brunner/Mazel.
Montgomery, C. og Webster, D. (1993). Caring and nursing's metaparadigm:
Can they survive in the era of managed care?
Perspectives in Psychiatric Nursing, 29(4), 5-12.
O'Hanlon, W.H. (1990). Brief solution-oriented therapy. óbirt
samantekt, sem dreift var á ráðstefnunni: First Annual FamilyTherapy
Training Series í Syracuse University, Blue Mountain Lake, N.Y.
Prochaska, J., og Norcross, J.C. (1994). Systems of psychotherapy. A
translheorelical analysis. Pacific Grove, CA: Brooks/Cole Publishing
Company.
Talmon, M. (1990). Single-session therapy. San Francisco: Jossey-Bass.
Webster, D.C. (1990). Solution-focused aprroaches in psychiatric mental
health nursing. Perspectives in Psychiatric Care, 26(4), 17-21.
Webster, D.C., Vaughn, K., og Martinez, R. (1994). Introducing
solution-focused approaches to staff in inpatient psychiatric
settings. Archives of Psychiatric Nursing, 8(4), 254-261.
GEGNUM GLERIÐ
Faxafeni 7 (Epalhúsinu). Sími: 568 9950
Nesapótek
EIÐISTORG117 170 SELTJARNARNESI • SÍMI628900
VESTURBÆJAR APÓTEK
MELHAGA 20-22, 127 REYKJAVÍK
SÍMI 552 2190