Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.1996, Qupperneq 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.1996, Qupperneq 52
ATVINNA HJÚKRUNARHEIMILIÐ HLÍÐ AKUREYRI Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar á hjúkrunardeildir. Um er að ræða hlutastörf á kvöld og næturvaktir. Allar nánari upplýsingar gefur hjukrimarforstjóri í síma 462-7930 eða starfsmannastjóri í síina 462-1000. ST. JÓSEFSSPÍTAU 5)íí HAFNARFIRÐI HJUKRUNARFRÆÐINGAR Staða er laus við lyflækningadeild spftalans frá 1. janúar 1997. Staðan veitist frá þeim tíma eða eftir samkomulagi. Um er að ræða 80% stöðu. Upplýsingar veita Margrét Þórðardóttir, deildarsljóri lyflæknisdeildar eða Gunnhildur Sigurðardóttir hjúkrunarforstjóri í síma 555-0000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR! ATVINNA í BOÐI. Hafið samband við Freyj í síma 587-2260 eða 564-1410. u HRAUNBERGS APÓTEK, HRAUNBERGI 4, EFRA - BREIÐHOLTI, 111 REYKJAYÍK. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN ÞÓRSHÖFN Hjúkrunarforstjóra vantar á heilsugæslustöðina á Þórshöfn til eins árs, Þ.e. frá 01.01.97 til 31.12. 97. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í sínia 468-1215 eða 468-1402. heimili aldraAra Dalbær HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Dalbær heimili aldraðra á Dalvík óskar eftir hjúkrunarfræðing í stöðu aðstoðardeildarstjóra sem fyrst. Um er að ræða 60-100% stöðu. Hjúkrunarfræðingar sinna bakvöktum heima fyrir. Á Dalbæ er bæði dvalar- og hjúkrunardeild, auk þess dagvist og umfangsmikið félagsstarf. Húsnæði í boði. Umsóknarfrestur er til ó.des. n.k. Launakjör eru skv. sanm. Félags Islenskra hjúkrunarfræðinga og félagsmálaráðuneytisins. Hafír þú áhuga á fjölbreyttu og skemnitilegu starfi hafðu þá saniband við lijúkrunarforsljóra eða forstöðumann í símuni 466-1378 eða 466-1379. Stopp! Ertu nýútskrifaður hjúkrunarfræðingur sem þyrstir í gðða reynslu eða ert búin(n) að vinna lengi á sama stað og jafnvel farin(n) að staðna á ákveðnu sviði? Hefur þú áhuga á fjölbreyttu starfi sem fléttar saman mörgum sviðum hjúkrunar, s.s. bráðahjúkrun, öldunarhjúkrun, krabbameinshjúkrun, hjúkrun hjartasjúklinga o.fh? Ef svarið er já við einhverri af þessum spurningum, lestu þá áfram! Á Siglufirði er velbúið sjúkrahús sem þjónar íbúum Siglufjarðarbæjar og nágrannasveita auk sjómanna sem stunda veiðar úti fyrir Norðurlandi. Það gefur því auga leið að starfið getur verið fjölbreytt og gefandi. Á Siglufirði býr félagslynt fólk sem tekur vel á móti nýju fólki. I bænum er öflugt félags- og tómstundarlíf, góður tónlistar- skóli og nýtt barnaheimili. Næsta umhverfi bæjarins býður upp á mikla möguleika til útivistar, s.s. gönguferðir, fjallgöngur, stang- veiðar o.fh, enda getur veðursældin á sumrin verið mikil. Á veturna er eitt besta skíðasvæði landsins rétt við bæjardyrnar. Er þetta ekki eitthvað fyrir þig? Hafðu samband og kynntu þér kaup og kjör. Uppl. gefa hjúkrunarforstjóri eða framkvæmdastjóri í síma 467-2100. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆDINGA 5. tbl. 72. árg. 1996
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.