Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1999, Blaðsíða 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1999, Blaðsíða 14
Svipmyndir frá 80 ára afmœli félagasamtaka hjúkrunarfrœðinga Ljúfir fiðlutónar bárust að eyrum veislugesta er þá bar að en það voru nemendur Tónskóia Sigursveins sem lögðu sitt af mörkum til að skapa réttu stemninguna. Eitthvað alvarlegt á ferðinni? Hver segir að búningar hjúkrunarfræðinga lúti ekki líka lögmálum tísku og tíðaranda? Herdis Sveindóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, tók við gjöf frá Guðrúnu „Hvað er svo glatt....“ Kristjánsdóttur, fulltrúa námsbrautar í hjúkrunarfræði. 302 Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 5. tbl. 75. árg. 1999

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.