Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1999, Blaðsíða 44

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1999, Blaðsíða 44
fea Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Um er að ræða bæði fastar stöður og afleysingastöður. Boðin er einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Starfshlutfall og starfstími eftir sam- komulagi. Upplýsingar gefur Þóra Ákadóttir, starfsmannastjóri hjúkrunar, sími 463 0273 og netfang: thora@fsa.is Laun samkvæmt gildandi kjara- samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Reyklaus vinnustaður HÁSKÓUNIM A AKUREYRI Heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri auglýsir lausa til umsóknar tvo styrki. Styrkþegar skulu hafa lokið B.Sc. prófi í hjúkrunaifrœði og stunda eða hyggja á doktors- eða meistaragráðunám í öldrunarhjúkrun eða heilsugœsluhjúkrun. Styrkupphœð er kr. 400.000- hvor styrkur. Styrkþegar skuldbinda sig til að starfa ífullu starfi í a.m.k. tvö ár við Háskólann á Akureyri að námi loknu. Umsóknarfrestur er til 21. janúar 2000. Nánari upplýsingar veita Sigríður Sía Jónsdóttir, starfandi forstöðumaður heilbrigðisdeildar H.A., í síma 463-0911 og Árún K. Sigurðardóttir, brautarstjóri í hjúkrun í síma 461-0912. Háskólinn á Akureyri Það er til mikils að vinna hjá Sjúkrahúsi Reykjavíkur Á Sjúkrahúsi Reykjavíkur vinnur samstilltur og metnaðarfullur hópur fólks þar sem einstaklingar og starfshópar fá að njóta sín í starfi við aðhlynningu sjúklinga og fjölskyldna þeirra. Nú leitum við að hjúkrunarfræðingum sem vilja koma til liðs við okkur á einu stærsta sjúkrahúsi landsins. Við bjóðum fjölbreytt og krefjandi en jafnframt skemmtileg og gefandi verkefni við allra hæft í góðu starfsumhverfi. Á Sjúkrahúsi Reykjavíkur eru nýjar hugmyndir og framfarir í hjúkrun mikils memar. Hér fá hjúkrunarfræðingar tækifæri til endurmenntunar og við bjóðum aðstöðu til rannsókna og þróunarvinnu. Einnig eru námskeið fyrir þá sem ekki hafa starfað lengi í faginu. Fjölbreytt félagslíf gerir starf við Sjúkrahús Reykjavíkur enn áhugaverðara. Hafðu samband við okkur ef þú vilt vinna með okkur á metnaðarfullu sjúkrahúsi þar sem þú hefur tækifæri til að vinna þig upp í starfi. Það er til mikils að vinna. Upplýsingar eru gefhar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma S2S 1221. S)Ú KRA H Ú S REYKJ AVÍ KU R 332 Tímarit hjúkrunarfræöinga • 5. tbl. 75. árg. 1999

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.