Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2000, Page 57
Heílbrigðisstofnunin í
Uestmannaeyjum
óskar eftir hjúkrunarfræðingum til
starfa
Á sjúkrahússviði eru tvær stöður
hjúkrunarfræðinga lausar á blandaðri deild
með fjölþætta starfsemi. Ennfremur óskast
hjúkrunarfræðingar til afleysinga á sömu deild.
Á skurðstofu er laus staða
skurðhjúkrunarfræðings, 60% starf frá 1. júni.
Á heilsugæslusvið óskast hjúkrunarfræðingur í
fast starf og til afleysinga vegna sumarleyfa.
Upplýsingar um störfin og starfsaðstöðu
veita Selma Guðjónsdóttir,
hjúkrunarforstjóri sjúkrahússviðs, og
Guðný Bogadóttir, hjúkrunarforstjóri
heilsugæslusviðs, í síma 481 1955.
Heilsugæslustöðin Laugarási
óskar eftir hjúkrunarfræðingum til
afleysinga í sumar.
Allar nánari upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri í síma 486 8800.
Umsóknir sendist á Heilsugæslustöðina
Laugarási, 801 Selfoss.
Heilsugæslustöðin,
Borgarnesi
310 BORGARNES
SÍMI 437 1400 - FAX 437 1022
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR -
LJÓSMÓÐIR
Laus er staða hjúkrunarfræðings og Ijósmóður
við Heilsugæslustöðina í Borgarnesi nú þegar.
Nánari upplýsingar um starfið gefur
Rósa Marinósdóttir, hjúkrunarforstjóri í
síma437 1400.
Umsóknir skal senda til
framkvæmdastjóra
Heilsugæslustöðvarinnar í Borgarnesi,
Borgarbraut 65, 310 Borgarnesi.
Hjúkrunarfræðingar
Á Hrafnistuheimilunum í Hafnarfirði og
Reykjavík vantar okkur hjúkrunarfræðinga á
morgun-, kvöld- og helgarvaktir. Stöðuhlutfall
samkomulag.
Einnig vantar í sumarafleysingar á allar vaktir.
Upplýsingar veita Alma Birgisdóttir í
Hafnarfirði í síma 565 3000 og Þórunn A.
Sveinbjarnar í Reykjavík í síma 568 9500.
Hjúkrunarheit
í byrjun árs 1998 barst stjórn félagsins erindi frá siða- og sáttanefnd og fræðslu- og
menntamálanefnd varðandi hjúkrunarheiti, þar sem fulltrúar nefndanna voru hlynntir því að
taka aftur upp hjúkrunarheit í einhverri mynd. í framhaldi af þessu erindi var skipuð nefnd
um upptöku hjúkrunarheitis. í nefndinni sátu Hildur Helgadóttir, Þóra Árnadóttir, Dagrún
Hálfdánardóttir, Helga Jónsdóttir og Ólöf Ásta Ólafsdóttir. Nefndin skilaði áliti í janúar 1998
og þar segir m.a.: „Ákveðið er að mæla með því við stjórn Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga að taka upp þann sið að láta hjúkrunarfræðinga sem ganga nýir inn í
félagið skrifa undir einhvers konar heit sem felur í sér að viðkomandi heiti því að kynna sér,
virða og nýta siðareglur félagsins."
Fulltrúar siða- og sáttanefndar tóku að sér að semja drög að texta heitisins sem síðan
voru lögð fyrir stjórn til samþykktar. Hönnun skjalsins og frekari framkvæmdum var vísað til
stjórnar.
í kjölfar þess að Siðareglur félags voru endanlega samþykktar á fulltrúaþingi í maí 1999
var hafist handa við undirbúninginn.
Ákveðið var að senda öllum hjúkrunarfræðingum heitið til undirskriftar. Því fylgir skjalið
með þessu tölublaði Tímarits hjúkrunarfræðinga og eru þeir beðnir að kynna sér heitið
vandlega. Hjúkrunarheitið er í einriti og á að vera í vörslu hjúkrunarfræðinganna sjálfra.
Nýútskrifuðum hjúkrunarfræðingum verður afhent hjúkrunarheitið við útskrift ásamt
Siðreglum félagsins.
-AJF
Comfeef
úrvaf sáraumCúða
Fyrir mikið vessandi sár. Einfalt og sársaukalaust.
Umbúðirnar skilja ekkert eftir sig í sárinu og sár-
barmar haldast þurrir. Tilvalið að nota Stabilon
filmu til að festa umbúðirnar með.
wmgr
Plus Uleus umbúðír
í Comfeel línunni eru líka:
- Isoríns hreinsivökvi sem auðveldar sárahreinsunina
- Deo Gel sem eyöir lykt f illa lyktandi sárum
- Purílon Gel til að hreinsa burt dauöan vef fljótt og örugglega
- Púður í mikið vessandi sár
- Pasta til fyllingar f djúp sár
- Stabilon festiumbúöir
mm
Ó.Johnson& Kaaber hf
Sætúni 8, 105 Reykjavík
S. 535 4000 > Fax: 562 1 878
= fpp Coloplast =
Comfeel línan frá Coloplast býður upp á mikið
úrval sáraumbúða til notkunar á öllum stigum sár-
græðslunar. Öryggi og vellíðan stuðla að bættum
lífsgæðum.
Tvær flugur í einu höggi. Umbúðir sem draga
í sig raka og létta þrýsting.
Rakadrægar umbúðir með þörungum. Færri
skiptingar, meiri hagkvæmni. Á yfirborði
umbúðanna er einstök hálfgegndræp filma, -við
mikinn vessa eykst uppgufun -við lítinn vessa
minnkar uppgufun. Margar stærðir og
mismunandi lögun.
Rakadrægar umbúðir með sömu einstöku
yfirborðsfilmunni. Sérlega hentugt á fleiður og staði
sem erfitt er að koma fyrir umbúðum á.
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 76. árg. 2000
121