Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2000, Page 59
UTFARARSTOFA ISLANDS
Suðurhlíð 35 — 105 Reykjavík
Símar: 581 3300, 896 8242
Allan sólarhringinn
Útfararstofa Islands sér um:
Útfararstjóri tekur að sér umsjón útfarar í
samráði við prest og aðstandendur:
— Flytja hinn látna af dánarstað í líkhús
— Aðstoða við val á kistu og líkklæðum
— Undirbúa lík í kistu og snyrta ef með þarf
Úfararstofa íslands útvegar:
— Prest
— Dánarvottorð
— Stað og stund fyrir kistulagningu og útför
— Legstað í kirkjugarði
— Organista, sönghópa, einsöngvara, einleikara,
og/eða annað listafólk
— Kistuskreytingu og fána
— Blóm og kransa
— Sálmaskrá og aðstoðar við val á sálmum
— Líkbrennsluheimild
— Duftker ef líkbrennsla á sér stað
— Sal fyrir erfidrykkju
— Kross og skilti á leiði
— Legstein
— Flutning á kistu út á land eða utan af landi
— Flutning á kistu til landsins og frá landinu
_____Allt í senn
einu sinni á dag
Beinþynning gerir sjaldan boð á undan sér.
Sýndu fyrirhyggju og gerðu þér grein fyrir hættunni í tíma.
Taktu allt í senn: Lýsi, D vítamín og kalk, einu sinni á dag.
Það köllum við heilbrigða skynsemi.