Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2001, Qupperneq 63

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2001, Qupperneq 63
Heilbrigðisstofnunin í Uestmannaeyjum Við Heilbrigðisstofnunina í Vestmanna- eyjum eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga á: sjúkrahússviði heilsugæslu. Við Heilbrigðisstofnunina fer fram fjölbreytt og fagleg hjúkrun. Þar er veitt sólarhringsþjónusta fyrir bráðveika og slasaða einstaklinga ásamt öldrunarþjónustu, fæðingarhjálp og heilsugæslu. Fyrirhugað er að opna tvær glæsilegar deildir á vormánuðum 2002. í Vestmannaeyjum er stutt í alla þjónustu og góðar samgöngur eru á milli lands og eyja. Frábær aðstaða er til íþróttaiðkunar og útivistar ásamt fjölbreyttum möguleikum til dægradvalar fyrir börn og fullorðna. Stutt er á einn besta golfvöll landsins. Kynnið ykkur launakjör og húsnæðismál. Við bjóðum ykkur velkomin í heimsókn. Nánari upplýsingar veita: Eydís Ósk Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, s: 481 1955, netfang:eydis@eyjar.is, Guðný Bogadóttir, hjúkrunarforstjóri heilsugæslu, s: 481 1955, netfang: gbhiv@eyjar.is. Heilbrigðisstofnunin, Huammstanga HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast til starfa við sjúkrasvið Heilbrigðisstofnunarinnar á Hvammstanga. Um er að ræða 100% starf á dag- og kvöldvöktum, ásamt bakvöktum á næturnar og að hluta um helgar. Unnin er fjórða hver helgi. Á sjúkrasviði eru 28 rúm fyrir hjúkrunar- og dvalarheimilissjúklinga. Nánari upplýsingar veitir Helga Stefánsdóttir, hjúkrunarforstjóri, símar: 451 2345 og 451 2329, netfang: helga@hghvammst.is. fCTf'tSfltal heilbrigðisstofnunin selfqssi H*—V - \ J v/Árvog - 800 Selfoss - Simi 482-1300 Heilbrigðísstofnunin, Selfossi Hjúkrunarfræðingar - Atvinna Aðstoðadeildarstjóri Staða aðstoðardeildarstjóra á langiegudeildinni Ljósheimum er laus til umsóknar. Um er að ræða 80-100% stöðu en viðkomandi þyrfti að geta byrjað sem fyrst. Aðstoðardeildarstjóri leysir deildarstjóra af og er honum til aðstoðar við skipulagningu á hjúkrun. Á Ljósheimum eru 24 rúm fyrir hjúkrunarsjúklinga en að auki 2 rúm sem notuð eru fyrir hvíldarinnlagnir. Talsverðar breytingar eru fram undan í umönnun sjúklinga og ýmsar nýjungar á döfinni sem spennandi er að taka þátt í, m.a. virkari endurhæfing en verið hefur, aukin dægradvöl og aukin samskipti og fræðsla til aðstandenda. Almennir hjúkrunarfræðingar Á sjúkrahúsið vantar einnig hjúkrunarfræðinga til starfa á hand- og lyflæknissviði og á langlegudeild Ljósheima. Starfsemi sjúkrahússins er í örri þróun og þar er fjölþætt og spennandi hjúkrun, einnig er talsverð fræðsla í boði sem sérstaklega er ætluð hjúkrunarfræðingum. Aðstoðum við útvegun húsnæðis. Nánari upplýsingar um verkefni sjúkrahúss, starfsumhverfi, launakjör og aðra þætti gefur Aðalheiður Guðmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri sjúkrahúss, sími 4821300, GSM 861 5563, netfang: adalheidur.gudmundsdottir@hss.selfoss.is. fHjúkrunarheimílið Droplaugarstaðir Snorrabraut 58, Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast á allar vaktir. Starfshlutfall samkomulag. Komið og skoðið hlýlegt heimili. Upplýsingar gefur Ingibjörg Þórisdóttir, hjúkrunarfræðingur, í síma 552-5936, innval 106, og 552-5811. il 'IM > III >l i Heilsugœslustöðin Ólafsvík Engihlíð 28 ■ 355 Ólafsvík • Sími 436 1000 ■ Fax 436 1003 Hjúkrunarfræðíngur Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðina í Ólafsvík. Fjölbreytt starf í almennri hjúkrun, skólahjúkrun og fleira. íbúðarhúsnæði á staðnum. Upplýsingar veitir Björg Bára Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri, í síma 436-1002, netfang: bbarah@itn.is. Fallegt og heimilislegt hjúkrunarheimili í Mjóddinni Hjúkrunarfræðingar óskast á fastar næturvaktir, einnig vantar á einstaka kvöld- og helgarvaktir. Þú sem hefur áhuga á að kynna þér störfin og skoða okkar fallega umhverfi, vinsamlegast hafðu samband við hjúkrunarforstjóra eða hjúkrunardeildarstjóra í síma 510 2100, Árskógum. Hjúkrunarheimilið Skjól Kleppsvegi 64 Ágætu hjúkrunarfræðingar! Okkur í Skjólí bráðvantar hjúkrunarfræðinga til starfa á morgun- og kvöldvaktir. Starfshlutfall samkomulag. Skjól er nýlegt hjúkrunarheimili þar sem hjúkrun er veitt í heimilislegu umhverfi. Upplýsingar veitir Arnheiður hjúkrunarforstjóri í síma 522 5623. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 5. tbl. 77. árg. 2001 351
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.