Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Page 17

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Page 17
FRÁ FÉLAGINU Fulltrúaþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hótel keykjavji Efri myndaröð, frá vinstri: Kristin Ingólfsdóttir, verðandi rektor H.l. var gestur þingsins og er hér á fyrstu myndinni til vinstri ásamt heiðurs- félögunum Bergljótu Lindal og Pálínu Sigurjónsdóttur. Þá er mynd af Kristínu í ræðustól. Elsa óskar Sigþrúði Ingimundardóttur til hamingju með að vera kjörinn heiðursfélagi og Bergljót í ræðustól ásamt heið- ursfélögunum Pálínu Sigurjónsdóttur og Sigþrúði Ingimundardóttur. óeigingjarna vinnu og afhenti Elsa B. Friðfinnsdóttir þeim heiðursskjöl og blómvendi. Bergdís Kristjánsdóttir kynnti þá vinnu sem fram hefur farið við að safna minjum um hjúkrun. I máli sínu kynnti Bergdís þá vinnu sem fram hefur farið við minjasöfnun á vegunr félagsins. Minjanefnd mun fá aðgang að skráningarkerfii Þjóðminjasafnins. Að því búnu gengu hjúkrunarfræðingar Iram salinn klæddir gömlum hjúkrunar- og nemabúningum. Stjórn lagði fram tillögur til breytingar á 17 greinum laga félagsins og voru þær allar samþykktar einróma. Lög félagsins hafa verið uppfærð á vef félagsins, www.hjukrun.is. Kosið var um starf ritara og meðstjórnenda í stjórn F.í.h. en aðrir voru sjálfkjörnir. Þá var starfsáætlun stjórnar fyrir næsta kjörtíma- bil kynnt og samþykkt einróma. Fjármálastjóri lagði fram rekstraráætlun fyrir árin 2005-2007 og þingið samþykkti hana en sam- kvæmt áætluninni er gert ráð fyrir 322.000 króna hagnaði á árinu 2005 og 1.340.000 árið 2006. Rekstrargjöld félagsins eru áætluð fyrir árið 2005 um 110.000.000 króna og um 111.400.000 árið 2006. Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er því rétt kjörin: Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður, Halla Grétarsdóttir, 1. varaformaður, Elín Yrr Halldórsdóttir, 2. varaformaður, Eygló Ingadóttir, gjaldkeri, Jón Aðalbjörn Jónsson, ritari, lngibjörg Sigmundsdóttir, meðstjórnandi, Hrund Helgadóttir, með- stjórnandi, Hólmfríður Kristjánsdóttir, varamaður, Fríða Björg Leifsdóttir, varamaður. Þá var kosið um fulltrúa í orlofsnefnd og vinnuverndarnefnd, sjá nánar á heimasíðu félagsins www. hjukrun.is. Þá lagði stjórn fram eftirfarandi ályktanir sem voru samþykktar samhljóða. Kjöri heiðursfélaga lýst Þingið samþykkti að heiðra þrjá félagsmenn sína, þær Bergljótu Líndal, Pálínu Sigurjónsdóttur og Sigþrúði Ingimundardóttur, fyrir margra ára Ályktun um heilsugæslu Fulltrúaþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga haldið 9. og 10. maí 2005 fagnar þeirri uppbyggingu í heilsugæslu á höfuð- borgarsvæðinu sem nú er unnið að. Sérstaklega fagnar þingið nýrri upplýsingamiðstöð við Heilsugæsluna í Reykjavík sem Tímarit hjúkrunarfræðinga 2. tbl. 81. árg. 2005

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.