Fréttablaðið - 22.04.2017, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 22.04.2017, Blaðsíða 10
Þær fóru ekki hátt í erlendum fjöl­ miðlum, þingkosningarnar í Arm­ eníu sem fram fóru í byrjun mán­ aðar. Raunar ratar Armenía sjaldan í fréttir á Vesturlöndum og margir sem vita lítið um þetta land sem er það minnsta af fyrrverandi lýðveldum Sovétríkjanna, á stærð við Belgíu. Það er helst að Armenía rati í frétt­ irnar vegna deilna við nágrannaríki sín eða afrek knattspyrnumannsins Henrikh Mkhitaryan, leikmanns Manchester United. Svo á Kard­ ashian­fjölskyldan að sjálfsögðu rætur sínar að rekja til Armeníu. Nýafstaðnar þingkosningar voru þó á engan hátt eins og hverjar aðrar í sögu landsins eftir hrun Sovét­ ríkjanna. Síðla árs 2015 var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla þar sem um 66 prósent kjósenda samþykktu breytingar á stjórnarskrá landsins – breytingar sem fólu í sér að Armenía yrði gert að þingræðisríki. Forseti í stólaleik? Forsetaþingræði hefur verið við lýði í Armeníu allt frá því að landið hlaut sjálfstæði frá Sovétríkjunum 1991, þar sem forsetinn hefur stýrt skút­ unni og verið manna valdamestur. En nú er hafið umbreytingatímabil sem lýkur á næsta ári þegar þingið kýs Armenía syndir á móti straumnum Tímamótaþingkosningar fóru fram í Armeníu í byrjun mánaðar, þær fyrstu eftir stjórnarskrárbreytingar sem breyttu landinu í þingræðisríki. Í kosningaeftirliti á vegum ÖSE fékk blaðamaður tækifæri til að kynnast armenskum stjórnmálum. anda og framkvæmd armensku þingkosninganna og í bráðabirgða­ skýrslu stofnunarinnar, sem kynnt var daginn eftir kosningar, kom fram að framkvæmd kosninganna sjálfra hafi farið vel fram og mannfrelsi almennt virt. Stofnunin tók þó einnig fram að þrátt fyrir að breytingar hafi verið gerðar á kosningalögum sem almenn sátt virðist ríkja um, og ný tækni tekin upp til að draga úr misfellum við framkvæmd kosninganna, hafi henni borist trúverðugar upplýsingar um að kjósendum hafi verið greitt fyrir og að vinnuveitendur hafi þrýst á og hótað starfsmönnum, bæði hjá hinu opinbera og á einkamarkaði, að kjósa ákveðinn flokk. Þetta hafi spillt fyrir tiltrú armensks almennings á kosningunum og úrslitum þeirra. Meira af því sama Kosningabaráttan einkenndist að langstærstum hluta af persónum og fór lítið fyrir umræðu um hugmynda­ fræði – hvert Armenía skuli stefna. Alls voru níu flokkar eða kosninga­ bandalög í framboði og þegar búið var að telja upp úr kjörkössunum höfðu fjögur þeirra náð mönnum inn á þing. Repúblikanaflokkur Sargsyans og Karapetyan náði rúmlega 49 pró­ sent atkvæða og tryggði sér 58 af 101 þingsæti í boði. Kosningabandalag Gagiks Tsarukyan, viðskiptajöfurs og fyrrverandi atvinnumanns í sjó­ nýjan forseta sem samkvæmt nýrri stjórnarskrá er ekki ætluð mikil völd. Valdið færist þá nær allt til þingsins og ríkisstjórnar með forsætisráðherr­ ann í broddi fylkingar. Margir telja að með breytingunum hafi forseti landsins, Serzh Sargsyan, verið að búa þannig um hnútana að hann geti setið áfram við völd þegar síðara kjörtímabili hans lýkur á næsta ári. Fyrri stjórnarskrá tók fyrir að forsetinn gæti setið lengur en tvö kjörtímabil, líkt og tíðkast í Banda­ ríkjunum. Nú er í raun ekkert því til fyrirstöðu, nema náttúrulega póli tískt bakland Sargsyans sjálfs, að hann gerist forsætisráðherra landsins þegar hann lætur af forsetaembætti að ári. Segja má að með þessum breyt­ ingum á stjórnskipan séu Armenar að synda á móti straumnum þar sem í þessum heimshluta, og raunar víðar, er jafnan mikið gert úr hinum sterka leiðtoga. Við sjáum það í Rússlandi og í Tyrklandi hefur Recep Tayyip Erdogan forseti og flokkur hans nú fengið í gegn stjórnarskrárbreytingar sem fela í sér stóraukin völd forseta. Kosningabaráttan fyrir armensku þingkosningarnar hinn 2. apríl síðastliðinn fóru að mestu leyti vel fram. Ekki hafa heldur borist fréttir af miklum óeirðum eða ólgu eftir að niðurstöður lágu fyrir. Repúblikana­ flokkur Sargsyan forseta og Karen Karapetyan forsætisráðherra hlaut þar tæplega helming atkvæða en öruggan meirihluta þingsæta. Kjósendum hótað Öryggis­ og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) fylgdist grannt með aðdrag­ Armenar á kjörstað. Þróun þar í landi er með öðrum hætti en víða annars staðar. AFP PHOTO/KAREN MINASYAN Atli Ísleifsson @365.is ↣ HEKLA · Laugavegi 170-174 / Audi.is Straumhvörf Audi A3 e-tron sameinar tvo heima 50 kílómetra drægni* á raforkunni einni saman dugar í flestar ferðir en með skilvirkri samþættingu rafdrifs og sparneytinnar bensínvélar er samanlögð heildardrægni Audi A3 e-tron allt að 940 km. Hann var valinn besti rafbíll ársins 2015 af What Car? og er með fimm stjörnur í árekstrar- og öryggisprófunum hjá Euro NCAP. Nú á frábæru verði frá 4.190.000 kr. *S kv . N ED C st að lin um 2 2 . a p r í l 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r10 f r é t t i r ∙ f r é t t a B l a ð i ð 2 2 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C B 2 -0 1 B 8 1 C B 2 -0 0 7 C 1 C B 1 -F F 4 0 1 C B 1 -F E 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.