Fréttablaðið - 22.04.2017, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 22.04.2017, Blaðsíða 86
Myndin Bragi Halldórsson 246 SVAR: 4 DÝR, SEBRAHEST, FÍL, ÚLFALDA OG HREINDÝR. „Þá er það næsta þraut,“ sagði Konráð. „Hún er svona: „Hvað er þetta Dýradýr mörg dýr?“ „Dýradýr? Hvers konar bull er nú þetta?“ hrópaði Róbert. „Það er ekki til neitt sem heitir Dýradýr!“ En Konráð var ekki eins viss. Hann skimaði í kringum sig, og jú: „Sjáðu, Róbert! Þarna er það, Dýradýrið!“ „Óóó!“ skríkti Róbert af hræðslu þegar hann sá Dýradýrið, „það er hræðilegt, það borðar okkur örugglega!“ Það hnussaði í Kötu: „Bleyða, eins og alltaf.“ Hvaða dýr sérð þú í þessu Dýradýri? Íris Fjóla Friðriksdóttir kveðst hafa hlakkað til fermingardagsins í tvö ár. Hvernig leið henni svo þegar að honum kom? Vel, mér fannst fermingarathöfnin notaleg stund og líka skemmtilegt og fyndið að við gengum inn kirkjuna undir StarWars-laginu. Tókstu undir í sálmunum? Ég fylgdist með þeim á blaðinu, en söng með í „Hallelúja“ eftir Leonard Cohen. Hvaða ritningarorð valdir þú að fara með? Ég valdi Gullnu regluna, „Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra“. Mér fannst þau tengjast mér best. Tókstu eftir einhverju sem presturinn sagði? Já, ég man sér- staklega eftir því að Pálmi sagði: „Ekki hætta að vera börn þó að þið séuð talin vera komin í full- orðinna manna tölu.“ Komu gestir til þín á eftir? Já, það komu góðir gestir og héldu upp á daginn með mér. Það var gaman. Ég bjó til Kahoot-spurningaleik um mig og gestirnir kynntust mér enn betur. Einhverjar gjafir? Ég fékk rúm, sjónvarp, hægindastól, þrjár ferðatöskur, rúmföt og margt annað fallegt. Var eitthvað „best“ við daginn? Ég veit ekki hvort það var eitt- hvað eitt best. Mér leið bara vel allan daginn og var ánægð þegar ég fór að sofa. Hvert er helsta áhugamálið? Handbolti. Ertu farin að skipuleggja sum- arið? Ég hlakka til sumarsins. Ég fer í keppnisferð til Danmerkur með handboltaliðinu og til Amer- íku með frænku minni. Svo ætla ég með fjölskyldunni hringinn í kringum landið. Við förum að veiða, ég elska að veiða á stöng. Gekk inn kirkjuna undir StarWars-laginu Íris Fjóla fékk nýtt rúm í herbergið sitt í fermingargjöf. Fréttablaðið/Ernir Íris Fjóla Friðriksdóttir fermdist á annan í páskum í Bústaða- kirkju. Hún bjó til spurningaleik um sig fyrir veislu- gestina. Hér flytja nemendur Ólafs Flosasonar tónlistarkennara eigið verk við ljóð Halldóru B. Björnsson á tón- leikum sem Safnahús Borgfirðinga og Tónlistarskóli Borgarfjarðar efndu til á sumardaginn fyrsta. Þeir eru: Kristín Eir Holaker Hauksdóttir, Adda Karen Harðardóttir, Sædís Myst Suarez, Sesselja Narfadóttir, Vigdís Narfadóttir og Ólöf Sesselja Kristófersdóttir. Mynd/Guðrún Jónsdóttir Krabbadýr anda með tálknum sem þau hafa undir skurninni. Perlur myndast á löööööngum tíma þegar aðskotahlutir eins og sandkorn eða skordýr komast inn í skeljasamloku, þá hleðst efni á innri hlið samlokunnar utan um aðskotahlutinn. Kóralrif myndast úr dauðum kóröllum. Skordýr eru ýmist með depilaugu eða samsett augu. Kóngulær eru með depilaugu. Það sem veldur skærum litum kóraldýra eru þörungar sem setjast ofan á þau. Fuglar og spendýr eru með jafnan líkamshita, óháð umhverfinu. Heimild: Lífheimurinn Fróðleikur Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Háteigssóknar verður haldinn í Safnaðarheimili kirkjunnar sunnudaginn 7. maí nk. kl. 12:00, að lokinni messu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. 2 2 . a p r í l 2 0 1 7 l a U G a r D a G U r42 H e l G i n ∙ F r É T T a B l a ð i ð 2 2 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C B 1 -E 4 1 8 1 C B 1 -E 2 D C 1 C B 1 -E 1 A 0 1 C B 1 -E 0 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.