Fréttablaðið - 22.04.2017, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 22.04.2017, Blaðsíða 49
ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • FRAKKLAND • PÓLLAND • TYRKLAND Umsóknarfrestur 5. maí 2017 Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál Nánari upplýsingar 412 6000 eða job@efla.is EFLA leitar að liðsauka EFLA leitar að áhugasömum starfsmönnum til starfa á fagsviðinu Húsi og heilsu sem heyrir undir byggingarsvið fyrirtækisins. Saman mynda starfsmenn sviðsins öflugt og samhent teymi. Nýjum starfsmönnum á sviðinu gefst tækifæri til þess að taka þátt í spennandi þróunarstarfi sviðsins þar sem viðfangsefnin eru þverfagleg. Þau snúa að byggingaframkvæmdum, úttektum, rannsóknum og greiningu á göllum, viðhaldsráðgjöf, byggingareðlisfræði, rakaflæði, loftskiptum, lýsingu, hljóðvist, öryggi, heilbrigði, raka, myglu, loftgæðum og innivist. Umsókn, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal berast rafrænt í gegnum heimasíðu EFLU, www.efla.is/umsokn-um-starf, fyrir 5. maí næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað. EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem starfar á öllum helstu sviðum verkfræði og tækni. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 300 samhentra starfsmanna. Líffræðingur • Háskólamenntun í líffræði eða öðrum raunvísindum sem nýtist í starfi • Reynsla af byggingaframkvæmdum og úttektum er kostur Verk-, tækni- eða byggingafræðingur • Iðnmenntun í húsasmíði • Háskólamenntun í verk-, tækni- eða byggingafræði • Reynsla af byggingaframkvæmdum og úttektum • Reynsla af sýnatöku og greiningu er kostur • Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar • Öguð og sjálfstæð vinnubrögð • Færni í textagerð • Færni í framsögu og kynningum • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð ásamt því að geta unnið vel í hópi • Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar Skóla- og frístundasvið Ertu góður kennari? Viltu vinna á frábærum vinnustað með skapandi og skemmtilegu fólki? Ölduselsskóli auglýsir eftir umsjónarkennurum á yngsta og miðstigi. Starfið er laust frá 1. ágúst nk. Upplýsingar um Ölduselsskóla og starfið eru á ráðningarvef Reykjavíkurborgar og skal umsóknum skilað þar. Nánari upplýsingar Börkur Vígþórsson í síma 6648366 og tölvupósti borkur.vigthorsson@reykjavik.is Umsóknafrestur er til 1. maí Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skrifstofustjóri - Hvalfjarðarsveit Starf skrifstofustjóra hjá Hvalfjarðarsveit er laust til umsóknar, starfshlutfall 80-100%. Skrifstofustjóri hefur umsjón með áætlanagerð og uppgjöri sveitarfélagsins og samhæfingu verk- efna á sviði fjármála á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Annast daglega fjármálastjórn sveitarfélagsins. • Annast launavinnslu fyrir öll starfssvið sveitarfélagsins. • Undirbúningur, gerð og eftirfylgni starfs- og fjárhagsáætlana. • Umsjón með framlagningu árshlutareikninga og ársreikninga. • Greiningarvinna og miðlun upplýsinga til kjörinna fulltrúa og stjórnenda. • Annast álagningu fasteignagjalda og umsjón með innheimtu. • Almenn verkefni á skrifstofu sveitarfélagsins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem fellur að verkefnum og ábyrgðarsviði skrifstofustjóra. • Reynsla af reikningshaldi, áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu er æskileg. • Góð samskipta- og leiðtogahæfni. • Greiningarhæfni og færni í notkun upplýsingatækni. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi. Umsóknarfrestur er til og með 5. maí 2017. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi. Umsókn skal senda á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranes eða á netfangið hvalfjardarsveit@hvalfjardarsveit.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Skúli Þórðarson, sveitarstjóri í síma 433-8500 og á netfanginu skuli@hvalfjardarsveit.is • Hvalfjarðarsveit er öflugt sveitarfélag með um 635 íbúa. Náttúrufegurð er mikil og möguleikar til að njóta fjöl breyttrar útiveru eru óþrjótandi. Hvalfjarðarsveit er dreif býlt sveitarfélag með litlum íbúakjörnum. Þar eru næg og fjölbreytt atvinnutækifæri, öflugur landbúnaður, vax andi ferðaþjónusta og metnaðarfullt skólastarf. • Mikil uppbygging hefur átt sér stað á iðnaðarsvæðinu við Grundartanga með fjölmörgum iðnfyrirtækjum. Hval fjarðarsveit er í nálægð við þéttbýli og í góðu samstarfi við nágrannasveitarfélög. Nánari upplýsingar má finna www.hvalfjardarsveit.is Erum að leita eftir góðum plastviðgerðarmanni. Áhugasamir sendi inn umsóknir á bjarni@bilastjarnan.is eða hringi í síma 778 6380 Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 2 2 . a p r í l 2 0 1 7 2 2 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C B 2 -4 B C 8 1 C B 2 -4 A 8 C 1 C B 2 -4 9 5 0 1 C B 2 -4 8 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.