Fréttablaðið - 22.04.2017, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 22.04.2017, Blaðsíða 51
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins. Meginmarkmið bankans er að stuðla að stöðugu verðlagi. Seðlabankinn skal enn fremur stuðla að fjármálastöðugleika. Þá sinnir Seðlabankinn jafnframt viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðla- banka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi. Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum sam- skiptum. Helstu verkefni: • Þátttaka í daglegri umsjón fasteigna. • Tilfallandi verkefni við minniháttar viðhald, um- hirðu, tiltekt og frágang er varðar fasteignir, lóð og húsbúnað. • Ýmis þjónusta við starfsmenn bankans er varðar aðbúnað. • Ýmis akstursþjónusta. • Þátttaka í daglegri umsjón og viðhaldi bifreiða. Sótt er um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is en umsóknarfrestur er til og með 8. maí 2017. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans. Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veita Gunnar Már Eðvarðsson, forstöðumaður eignaumsjónar og þjónustu, gunnar. mar.edvardsson@sedlabanki.is - sími 569-9600 og Íris Guðrún Ragnarsdóttir, starfsmannastjóri – iris.g.ragnars- dottir@sedlabanki.is – sími 569-9600 Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða starfsmann til starfa við eignaumsjón og þjónustu sem er eining innan reksturs og starfsmannamála. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík. Markmið reksturs og starfsmannamála Seðlabanka Íslands er að skapa umhverfi og aðbúnað sem gerir bankanum kleift að uppfylla hlutverk sitt sem best á hverjum tíma. Að gæta hagsýni í hvívetna við notkun á þeim fjármunum sem ætlaðir eru til reksturs bankans og að framfylgja starfsmanna- og fræðslustefnu bankans hverju sinni. Umsjón fasteigna og bifreiða Menntunar- og hæfniskröfur: • Iðnmenntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af sambærilegu starfi. • Bílpróf er skilyrði. • Góð íslensku- og enskukunnátta. • Jákvæðni og rík þjónustulund. • Hreint sakavottorð. Topplagnir ehf. óskar eftir að ráða verkstjóra við pípulagnir. Þurfa að vera stundvísir og áreiðanlegir og geta hafið störf sem fyrst. Íslensku kunnátta skilyrði. Umsókir sendist á topplagnir@internet.is Upplýsingar gefur Brynjar í síma 698-8412 Konur óskast í veiðieftirlit á Akureyri og í Hafnarfirði Fiskistofa óskar eftir að ráða sem fyrst metnaðarfullar og jákvæðar konur í störf veiðieftirlitsmanna á Akureyri og í Hafnarfirði. Mannauður Fiskistofu er grunnstoðin í starfsemi hennar og er lögð mikil áhersla á starfsþróun, teymisvinnu og þekkingarmiðlun. Veiðieftirlitsmenn eru nær eingöngu karlar. Nú auglýsir Fiskistofa eftir konum til eftirlitsstarfa í þeim tilgangi að jafna kynjahlutföll í starfsgreininni, sbr. heimild í 3. mgr. 26. gr. jafnréttislaga nr. 10/2008. Helstu verkefni: • Eftirlit á sjó, en í því felst m.a. lengdarmæling á fiski og tillögugerð um lokanir veiðisvæða, eftirlit með aflasamsetningu, veiðarfærum, hlutfalli smáfisks í afla og brottkasti afla. Þá fylgjast veiðieftirlitsmenn einnig með því að afladagbækur séu rétt útfylltar og séu í samræmi við veiðar og afla um borð. • Eftirlit í landi, en það felur m.a. í sér eftirlit með löndun, vigtun og skráningu afla, eftirlit með veiðarfærum og aflasamsetningu, lengdar- mælingar á afla og eftirlit með færslu afladagbóka. Eftirlit með löndunum erlendra skipa og úttektir á afurðum vinnsluskipa ásamt skrifstofustörfum s.s. skýrslugerð þegar vettvangsstörfum lýkur, að fylgjast með löndunum og skráningum í aflaskráningarkerfi Fiskistofu og öflun gagna vegna brotamála sem upp koma. Nánari upplýsingar um störfin veitir Hildur Ösp Gylfadóttir mannauðs- og fjármálastjóri í síma 5697900. Ferilskrá sem hefur að geyma ítarlegar upplýsingar um menntun, fyrri störf, umsagnaraðila og annað sem máli kann að skipta sendist á netfangið starf@fiskistofa.is merkt „Veiðieftirlitsmaður Akureyri“ og „Veiðieftirlitsmaður Hafnarfjörður“ Umsóknarfrestur er til og með 8. maí 2017 Laun taka mið af kjarasamningi ríkisins við SFR. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, með vísan til 3. tl. 2. mgr. 2. gr. regla nr. 464/1996 um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum, sem settar eru samkvæmt heimild í 2. mgr. 7. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun með sex starfsstöðvar um land allt og eru höfuðstöðvar á Akureyri. Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs og lax- og silungsveiði ásamt því að safna og vinna úr upplýsingum um þá mála- flokka. Nánari upplýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leitað er að kraftmiklum einstaklingi sem hefur haldgóða reynslu af störfum í sjávarútvegi. • Góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta er áskilin. • Gott heilsufar. • Sjálfstæði, fagmennska og nákvæmni í vinnu- brögðum. • Sanngirni og háttvísi. • Góð hæfni í samskiptum. • Menntun sem nýtist í starfi s.s. skipstjórnarréttindi, stúdentspróf eða iðnmenntun æskileg. Fiskistofa er þjónustu- og eftirlitsstofnun með sex starfsstöðvar um land allt og eru höfuðstöðvar á Akureyri. Stofnunin annast stjórnsýslu á sviði sjávarútvegs og lax- og silungsveiði ásamt því að safna og vinna úr upplýsingum um þá málaflokka. Nánari upplýsingar um Fiskistofu má finna á www.fiskistofa.is Starf sérfræðings í jafnréttismálum á skrifstofu félagsþjónustu Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf sér- fræðings í jafnréttismálum á skrifstofu félagsþjónustu. Meginhlutverk málaflokks jafnréttismála er að móta stefnu stjórnvalda um jafnrétti kynjanna. Undir mála- flokkinn heyra aðgerðir hins opinbera á sviði kynja- jafnréttismála, sbr. lög nr. 10/2008, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, með síðari breytingum. Velferðarráðuneytið fer með yfirstjórn málaflokk- sins og hefur reglulegt samráð við önnur ráðuneyti, stofnanir, félagasamtök og samtök aðila vinnu- markaðarins um verkefni á sviði kynjajafnréttismála. Ráðuneytið fylgir þannig eftir stefnu stjórnvalda í jaf- nréttismálum, meðal annars með gerð lagafrumvarpa, þingsályktunartillagna og reglugerða ásamt þátttöku í nefndarstörfum innanlands og erlendis. Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistaragráða á sviði hug- eða félagsvísinda. • Þekking og reynsla af starfi á sviði jafnréttismála. • Þekking og reynsla af viðburða- og verkefnastjórnun. • Þekking á opinberri stjórnsýslu er æskileg. • Metnaður og vilji til að ná árangri. • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og greiningar- og skipulagshæfni. • Hæfni í að miðla upplýsingum með skipulögðum og skýrum hætti. • Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti. • Mjög góð kunnátta í ensku. • Vald á einu Norðurlandamáli er æskilegt. • Jákvæðni, lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna með öðrum. Um er að ræða fullt starf í áhugaverðu og krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármála- og efnahagsráðherra. Tekið skal fram að starfið er tímabundið til tveggja ára. Ráðuneytið hvetur karla jafnt sem konur til að sækja um starfið. Upplýsingar veita Ellý Alda Þorsteinsdóttir skrifsto- fustjóri og Rósa Guðrún Erlingsdóttir, sérfræðingur á sviði jafnréttismála, í síma 545 8100. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, starfs- feril og starfsheiti skulu berast velferðarráðuneyt- inu, Skógarhlíð 6, 105 Reykjavík eða í tölvupósti á póstfangið postur@vel.is eigi síðar en mánudaginn 15. maí 2017. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. reglur nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum, með síðari breytingum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Velferðarráðuneytinu, 21. apríl 2017 ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 2 2 . a p r í l 2 0 1 7 2 2 -0 4 -2 0 1 7 0 4 :1 4 F B 1 0 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C B 2 -3 8 0 8 1 C B 2 -3 6 C C 1 C B 2 -3 5 9 0 1 C B 2 -3 4 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 2 1 _ 4 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.