Fréttablaðið - 20.05.2017, Qupperneq 45
Norðurorka
Gæða-, umhverfis- og
öryggisstjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Norðurorka hf. þjónustar
heimili og atvinnulíf með
vinnslu og dreifingu á heitu
vatni og neysluvatni og rekstri
dreifikerfis raforku og fráveitu.
Fyrirtækið rekur rafveitu og
fráveitu á Akureyri, hitaveitu
og vatnsveitu á Akureyri,
Hrísey, Eyjafjarðarsveit og
á Svalbarðsströnd. Þá rekur
Norðurorka hf. hitaveitu á
Ólafsfirði, Hörgársveit, Grenivík
og í Fnjóskadal. Norðurorka
hf. starfar samkvæmt vottuðu
gæðakerfi ISO 9001.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/5090
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Skipulögð vinnubrögð, frumkvæði og heilindi.
Þekking á og/eða menntun í starfsumhverfi orku- og
veitufyrirtækja er kostur.
Einstök hæfni í mannlegum samskiptum.
Góð færni í að tjá sig í ræðu og riti.
Góð tungumálakunnátta í íslensku og ensku er skilyrði.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
30. júní
Helstu verkefni
Rekstur og þróun gæðakerfis.
Ábyrgð á umbótastarfi.
Greining og vöktun á árangri í gæða-, umhverfis- og
öryggismálum.
Fræðsla í gæða-, umhverfis- og öryggisstjórnunarmálum.
Samskipti við vottunaraðila.
Umsjón með ytri og innri úttektum.
Innleiðing staðla í samræmi við starfsemi og áherslur
fyrirtækisins.
Norðurorka hf. óskar eftir að ráða Gæða-, umhverfis- og öryggisstjóra. Leitað er eftir öflugum einstaklingi í krefjandi
umbótastarf þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
Ef þú ert með rétta
starfið — erum við með
réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
Matorka
Starfsmenn í fiskeldi
Capacent — leiðir til árangurs
Matorka er fiskeldisfyrirtæki
með sjálfbærni og
umhverfisvernd að leiðarljósi.
Fyrirtækið notast við nýjustu
eldistækni í framleiðslu sinni,
og öll starfsemi fyrirtækisins er
umhverfisvæn.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/5025
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun og/eða reynsla sem tengist starfinu mikill kostur.
Kunnátta í meðferð fiskeldis og tækjabúnaðar mikill kostur.
Skipulagshæfileikar og metnaður í starfi.
Umsóknarfrestur
31. maí
Helstu verkefni
Vinnan felst í fjölbreyttum fiskeldisstörfum, svo sem
fóðrun, skráningum, eftirliti og almennum viðhalds
störfum. Skemmtileg vinna sem hentar bæði körlum sem
konum. Hreinlæti og góð umgengni mikilvæg.
Matorka óskar eftir að ráða starfsmenn í fiskeldi. Viðkomandi aðilar þurfa að hafa þekkingu og/eða mikinn áhuga á fiskeldi
og löngun til að starfa á því sviði. Staðsetning Matorku er í Grindavík. Búseta á svæðinu er æskileg.
�
�
�
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 0 . m a í 2 0 1 7
2
0
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
8
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
E
5
-B
2
3
8
1
C
E
5
-B
0
F
C
1
C
E
5
-A
F
C
0
1
C
E
5
-A
E
8
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
2
0
s
_
1
9
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K