Fréttablaðið - 20.05.2017, Page 64

Fréttablaðið - 20.05.2017, Page 64
Stilling hf. | Sími 520 8000 | www.stilling.is | stilling@stilling.is Starfsmaður í þjónustuveri Við leitum að öflugum einstaklingi í nýtt þjónstuver hjá okkur. Í þjónustuverinu eru 5 starfsmenn sem sinna ýmsum verkefnum en sérstaklega samskipti og afgreiðsla varahluta til viðskiptavina og þjónusta við þá. Vinnutími er frá kl 08:00 til 16:30 eða 9:30 til 18:00. Um framtíðarstarf er að ræða. Starfssvið • Tryggja viðskiptavinum okkar bestu mögulega þjónustu og afgreiðslu. • Símsvörun og samskipti í gegnum tölvupóst. • Afgreiðsla fyrirspurna og almenn þjónusta við viðskiptavini. • Skráning og eftirfylgni pantana. Hæfniskröfur • Góð almenn tölvukunnátta. • Þekking og áhugi á bílum er kostur. • Reynsla af afgreiðslu á varahlutum eða reynsla í bifvélavirkjun kostur. • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð, rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknir sendist á atvinna@stilling.is Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Hjúkrunarfræðingar Landspítali, Hjartagátt og hjartadeild Reykjavík 201705/945 Vélamaður Vegagerðin Hólmavík 201705/944 Sviðsstjóri starfsmannasviðs Háskóli Íslands Reykjavík 201705/943 Doktorsnemi í líffræði Háskóli Íslands Reykjavík 201705/942 Lektor Háskóli Íslands, Raunvísindadeild Reykjavík 201705/941 Sérfr. á sviði fjármálastöðugleika Seðlabanki Íslands Reykjavík 201705/940 Yfirlæknir, heilsugæsla Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201705/939 Hjúkrunarfræðingur Heilsugæslan Glæsibæ Reykjavík 201705/938 Sérfræðilæknir, heimilislækningar Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri 201705/937 Læknir Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík 201705/936 Læknir Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201705/935 Doktorsnemi Háskóli Íslands, Menntavísindasvið Reykjavík 201705/934 Doktorsnemi Háskóli Íslands, Félagsráðgjafadeild Reykjavík 201705/933 Yfirlæknir á sviði eftirlits Embætti landlæknis Reykjavík 201705/932 Lögreglumenn Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum Vestm.eyjar 201705/931 Framhaldsskólakennarar Fjölbrautaskóli Suðurnesja Reykjanesbær 201705/930 Starfsfólk, sumarstörf Vatnajökulsþjóðgarður Suðurland 201705/929 Náms- og starfsráðgjafi Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Sauðárkrókur 201705/928 Framhaldsskólakennarar Verkmenntaskóli Austurlands Neskaupstaður 201705/927 Félagsráðgjafi Landspítali, kvenna- og barnasvið Reykjavík 201705/926 Framhaldsskólakennarar Fjölbrautaskóli Suðurlands Selfoss 201705/925 Framhaldsskólakennari, líffræði Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201705/924 Sálfræðingur(taugasálfræði) Landspítali, geðsvið Reykjavík 201705/923 Sálfræðingur Landspítali, geðsvið Reykjavík 201705/922 Hjúkrunarfræðingar Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201705/921 Óskum að ráða starfsfólk í almenn skrifstofu og bókhaldsstörf á Airport Hótel Aurora í Keflavík og á skrifstofu í Reykjavík. Leitum af starfsfólki með góða bókhalds og tölvukunnáttu, skipulagshæfni, frumkvæði, stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð. Umsóknir með ferilskrá sendist á netfangið hotel@hotelairport.is Blikavelli 2 - 235 Keflavík Airport sími 595 1900 - www.hotelairport.is Aurora Star Hotel ehf Airport Hotel Keflavik - Iceland Aurora Star Bókhaldsstarf Create PDF files without this message by purchasing novaPDF printer (http://www.novapdf.com) FINANCIAL ASSISTANT GjALdkerI / BókhALd Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Gjaldkera/Bókhald lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 2 júní, 2017. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the full time position of Financial Assistant. The closing date for this postion is june 2, 2017. Application forms and furth r information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to: reykjavikvacancy@state.gov VIÐ VITUM HVAÐ FÓLKIÐ OKKAR SKIPTIR MIKLU MÁLI Helstu verkefni: • Verkefnastjórn umbótaverkefna • Ráðgjöf við stjórnendur og starfsmenn • Frumkvæði að umbótum • Greiningar og rannsóknir • Skjölun á verklagi og ferlum Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun, meistaragráða kostur • Reynsla af verkefnastjórnun skilyrði • Framúrskarandi samskiptahæfni og rík þjónustulund • Greiningarhæfni • Leiðtogahæfni, frumkvæði og drifkraftur • Skipulögð og fagleg vinnubrögð Umbótahetja Við leitum að árangursdrifnum liðsmanni í öflugt og samhent teymi sem vinnur að þróun umbótamenningar hjá VÍS. Teymið er staðsett á þróunarsviði og styður stjórnendur og starfsmenn við að ná langtíma stefnumarkandi markmiðum fyrirtækisins. Í samræmi við jafnréttisstefnu VÍS hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til og með 31. maí. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á vis.is. Þar má einnig finna nánari upplýsingar. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veitir Maríanna Magnúsdóttir deildarstjóri, marianna@vis.is VÍS | ÁRMÚLA 3 | 108 REYKJAVÍK | SÍMI 560 5000 | VIS.IS 2 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 8 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C E 5 -C F D 8 1 C E 5 -C E 9 C 1 C E 5 -C D 6 0 1 C E 5 -C C 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.