Fréttablaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 104
20. maí 2017
Tónlist
Hvað? Andrés Þór Gunnlaugsson
spilar á Hverfisbarnum ásamt Haraldi
Ægir Guðmundssyni
Hvenær? 21.00
Hvar? Hverfisbarnum, Hverfisgötu
Hvað? Rammstein
Hvenær? 20.00
Hvar? Kórnum, Kópavogi
Þýsku rokkararnir í Rammstein
skemmta landanum í dag. Um
upphitun sjá heilbrigðisráðherra
og félagar í HAM.
Viðburðir
Hvað? Verðlaunaafhending í Nýsköp-
unarkeppni grunnskólanna
Hvenær? 13.00
Hvar? Háskólanum í Reykjavík
Nýsköpunarkeppni grunnskól-
anna er hugmyndasamkeppni fyrir
nemendur í 5. – 7. bekk. Undir-
búningur fer fram í skólum lands-
ins samhliða skólaárinu þar sem
nemendur fá kennslu við að þróa
verkefni á sínu áhugasviði, allt frá
hugmyndum til veruleika. Þetta
ferli virkjar sköpunarkraft nem-
enda í lausnamiðuðum hugsunar-
hætti og eykur sjálfstraust þeirra
og frumkvæði.
Hvað? Hjóladagur fjölskyldunnar
Hvenær? 13.00
Hvar? Útivistarsvæði Menningarhúsa
Kópavogs við Hamraborg
Menningarhúsin í Kópavogi bjóða
uppá skemmtilega dagskrá fyrir
fjölskyldur á útivistarsvæði Menn-
ingarhúsanna við Hamraborg. Farið
verður í hjólreiðatúr með fróðlegu
ívafi um mannlíf og náttúru á Kárs-
nesinu sem hefst kl. 13 og Dr. Bæk
verður á staðnum til að ástandsskoða
hjól gesta þeim að kostnaðarlausu.
Þá verða óvenjuleg hjól sýnd og verk-
efnið Hjólað óháð aldri en áhuga-
samir geta skráð sig sem hjólara.
Hvað? Vorfundur miðstjórnar Fram-
sóknarflokksins
Hvenær? 10.30
Hvar? Hótel Natura
Hvað? Sýningaropnun: Hulið landslag
Hvenær? 14.00
Hvar? Gerðubergi
Hvað? Sýningaropnun: Umbreyting
Hvenær? 13.00
Hvar? Ljósmyndasafni Reykjavíkur
Sýningin er byggð á væntan-
legri bók hins kunna
ljósmyndara Sigur-
geirs Sigurjóns-
sonar. Fyrri verk
Sigurgeirs hafa
einkum beinst
að náttúru
Íslands og
íbúum þess.
En nú kveður
við annan
tón og sýna
myndirnar
breytingar á
umhverfi, hvort
sem er í borginni
eða sveitum landsins.
Eða með orðum ljósmynd-
arans: „Á endanum er þetta allt
landslag.“ Sigurgeir er að sönnu
einn fremsti og afkastamesti ljós-
myndari landsins og verk hans
hafa ratað víða.
Hvað? 1001 nótt, dansveisla
Hvenær? 20.00
Hvar? Tjarnarbíói, Tjarnargötu
Magadans hefur verið iðkaður í
fjölda dansstúdíóa á Íslandi síðan
fyrsta magadansnámskeiðið var
haldið hér snemma á tíunda ára-
tugnum. Gróskan er mikil og stíl-
arnir og dansararnir fjölbreyttir.
Nú koma hóparnir á höfuðborgar-
svæðinu saman og búa til frábæra
sýningu með eitthvað fyrir alla.
Hvað? Sýn-
ingaropnun á List
fyrir fólkið, leiðsögn
sýningarstjóra og fríar leið-
sagnir
Hvenær? 16.00
Hvar? Ásmundarsafni
Í tilefni útgáfu viðamikillar bókar
um Ásmund Sveinsson verður
opnuð yfirlitssýning á verkum
listamannsins, List fyrir fólkið, í
Listasafni Reykjavíkur – Ásmund-
arsafni, laugardaginn 20. maí kl.
16.00. Mennta- og menningar-
málaráðherra, Kristján Þór Júlíus-
son, opnar sýninguna.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Laugardagur
hvar@frettabladid.is
Þýsku rokkararnir í Rammstein ætla að spila graðhestarokk í Kórnum í kvöld.
Óttarr Proppé heilbrigð-
isráðherra syngur líka
í hljómsveitinni
HAM sem mun
skemmta í
Kórnum í
Kópavogi í
kvöld. FRéttA-
blAðið/ERniR
SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULUKR.950
Chris
Pratt
Zoe
Saldana
Dave
Bautista
Vin
Diesel
Bradley Kurt
Russell
USA TODAY
Frá Guy Ritchie, leikstjóra Sherlock Holmes myndanna
“King Arthur: Legend of the Sword
is a must-see film for everyone”
CELEBMIX.COM
Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna
Sýnd með íslensku taliFrábær grínmynd
THE TELEGRAPH
HOLLYWOOD REPORTER
ÁLFABAKKA
A FEW LESS MEN KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10
KING ARTHUR 2D KL. 5:20 - 8 - 10:40
KING ARTHUR 2D VIP KL. 8 - 10:40
SPARK ÍSL TAL KL. 1:30 - 2 - 3:25 - 4 - 6
SNATCHED KL. 8 - 10:10
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 2 - 5 - 8 - 10:50
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D VIP KL. 2 - 5
FAST AND FURIOUS 8 KL. 10:10
GOING IN STYLE KL. 8
BEAUTY AND THE BEAST 2D KL. 3 - 5:30
ROCK DOG ÍSL TAL KL. 1:30
A FEW LESS MEN KL. 5:30 - 8 - 10:10
ALIEN: COVENANT KL. 2:30 - 5:20 - 8 - 10:35
KING ARTHUR 2D KL. 2:30 - 5:20 - 8 - 10:40
SPARK ÍSL TAL KL. 2:30
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 2:30 - 5:20 - 7:40 - 10:30
EGILSHÖLL
KING ARTHUR 3D KL. 2:40 - 5:20 - 8 - 10:40
SPARK ÍSL TAL KL. 2 - 4
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 6 - 9
GUARDIANS OF THE GALAXY 3D KL. 2 - 5 - 8 - 10:50
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
A FEW LESS MEN KL. 6 - 8
KING ARTHUR 2D KL. 10:50
KING ARTHUR 3D KL. 10:05
SPARK ÍSL TAL KL. 2 - 4
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 2 - 5 - 8
AKUREYRI A FEW LESS MEN KL. 8
ALIEN: COVENANT KL. 8 - 10:40
KING ARTHUR 2D KL. 10:10
SPARK ÍSL TAL KL. 1:50 - 3:50
ÉG MAN ÞIG KL. 5:50
GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 2
GUARDIANS OF THE GALAXY 3D KL. 5
KEFLAVÍK
Frábær grínmynd frá þeim sömu
og færðu okkur A Few Best Men
og Death at a Funeral
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINUMiðasala og nánari upplýsingar
5%
SÝND KL. 2, 4, 6
SÝND KL. 8, 10.20 SÝND KL. 5, 8, 10.30
SÝND KL. 10SÝND KL. 2, 4.10SÝND KL. 8
ÍSL. TAL
ÍSL. TAL
SÝND KL. 2
ÍSL. TAL
Laugarasbio_20-21.05.17.indd 1 19/05/17 16:16
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Á Nýjum Stað 18:00
Everybody Wants Some! 17:45, 20:00
Sigur Rós: Heima 17:30
Mamma Mia! Singalong 20:00
Hjartasteinn 20:00
The Shack 22:30
La La Land 22:15
Hross í Oss 22:30
MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU Í
BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA
KR. 950
SÝND KL. 2
SÝND KL. 2
SÝND KL. 2
SÝND Í 2D SÝND Í 2D
Ódýrt í bíó
TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS
Miðasala og nánari upplýsingar
2 0 . m a í 2 0 1 7 L a U G a R D a G U R56 m e n n i n G ∙ F R É T T a B L a ð i ð
2
0
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
8
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
E
5
-5
4
6
8
1
C
E
5
-5
3
2
C
1
C
E
5
-5
1
F
0
1
C
E
5
-5
0
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
2
0
s
_
1
9
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K