Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Page 23

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Page 23
f) skráningu um þær dreifikannanir, sem gerðar voru á daglegum við- skiptum fyrirtækis ásamt niður- stöðum, g) skráningu um fyrirspurnir endur- skoðenda og hvernig þeim er svar- að, h) bréf eða yfirlýsingu frá fram- kvæmdarstjórn þar sem fram kem- ur, að hún hafi látið endurskoð- andanum í té allar nauðsynlegar upplýsingar vegna endurskoðun- arinnar. 8. Við lok hverrar endurskoðunar ætti að vera skýrt frá því í vinnupappír- um ársins, að allri vinnu sé lokið og yfir hana hafi verið farið af réttum aðilum og að öll þau atriði, sem upp komu við endurskoðunina hafi verið nægilega vel til lykta leidd. Fyrirfram tilbúinn listi um þetta atriði er góð leið til að ná þessu markmiði. Eignarhald og varsla vinnupappíra: 9. Vinnupappírar eru eign endurskoð- andans. Vinnupappíra skal varðveita vel og þá ætti að geyma nægilega lengi til þess að fullnægja lagalegum fyrirmælum á hverjum stað og þörf- um endurskoðandans sjálfs. Yfirlýsing: 10. Endurskoðandi á að lialda til og geyma þá vinnupappíra, sem nægi- lega sýna livernig hann myndaði álit sitt á ársreikningi, sem hann hefur endurskoðað. 21

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.