Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Blaðsíða 24

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Blaðsíða 24
Bergur Tómasson, löggiltur endurskoðandi Evrópusamband endurskoðenda, 2. grein í grein minni um Evrópusamband end- urskoðenda í 1. tölublaði 1975 bls. 24 varð sú meinlega villa, að í upptalningu landa, var skráð fyrst Ástralía í stað Austurríkis og er beðið velvirðingar á því. Eins og fram kom í grein minni, var sambandið stofnað 16.-17. nóv. 1951, en stofnskráin, eins og hún birtist, tók gildi 17. marz 1965. Ekki eru mér kunnug störfin frá 1951 til 1963. Árið 1963 var haldin 5. ráðstefna Evr- ópusambandsins í Edinborg. Á þessa ráð- stefnu fóru 4 endurskoðendur héðan og einn þeirra, Svavar Pálsson, tók þátt í „panel“ umræðum. Umræðuefni ráðstefnunnar voru, tal- in á ensku, þar sem ekki þykir rétt að þýða þau á íslensku: 1. Accounting Principles. The accounting principles and con- ventions adopted in the preparation of statements of operating results and of assets and liabilities, for the pur- poses of management and for pub- lication to shareholders. 2. The impact of electronics on the accountant of the future in relation both to the accountant in practice and to the accountant in industry. 3. Auditing — the ways in which the professional responsibilites of the auditor are discharged in the con- text of the obligations imposed on him in various countries. 4. The public accountant’s contribution to small businesses, particularly in connection with specialised services, such as taxation, management and organisation. Árið 1968 var fyrst lögð fram umsókn okkar um, að Félag löggiltra endurskoð- enda gerðist meðlimur í Evrópusamband- inu. Til þess þurfti að leggja fram upp- lýsingar um lög um endurskoðendur hér á landi og skilyrði til löggildingar endur- skoðenda hér og menntun þeirra. Með bréfi frá 9. júní 1969 var inn- ganga félagsins staðfest. Á 6. ráðstefnu Evrópusambandsins, sem haldin var í Kaupmannahöfn 7.-10. október 1969, var inntaka Félags löggiltra endurskoðenda formlega samþykkt. 3 félagsmenn sóttu ráðstefnuna í Kaup- mannahöfn, en efni hennar var sem hér segir: 1. Modern requirements for Balance Sheets and Accounts prepared for the information of shareholders. 2. Modern requirements for Accounts for the information of management. 3. The adaption of auditing methods to recent developments in accounting techniques. 4. Certain points arising in the prepara- tion of consolidated Accounts. Um 850 endurskoðendur frá 23 löndum tóku þátt í ráðstefnu þessari. Sjöunda ráðstefna sambandsins var haldin i Madrid á Spáni árið 1973. Ætlað var að halda 8. ráðstefnu sam- 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.