Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Blaðsíða 32

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Blaðsíða 32
Björn Björgvinsson, iögg. endurskoðandi Tryggingasj ódur löggiltra endurskoðenda 20 ára Tryggingasjóður löggiltra endurskoð- enda hefur nú starfað í 20 ár. Hvatamað- ur að stofnun sjóðsins var Björn E. Árna- son. Stofnfundur sjóðsins var haldinn 17. desember 1956 og voru stofnendur 14 talsins. Þrír sjóðfélagar bættust við fyrir árslok 1956 og má einnig telja þá í hópi stofnenda. Fyrsta stjórn sjóðsins var þannig skip- uð: Jón Guðmundsson, formaður Halldór V. Sigurðsson, ritari Björn Björgvinsson, gjaldkeri. Frá upphafi hafa þessir verið í stjórn sjóðsins: Formenn: Jón Guðmundsson frá Nýjabæ 3 ár Björn Knútsson 5 — Eyjólfur I. Eyjólfsson 7 — Atli Hauksson 2 — Lárus Halldórsson 3 -—■ Ritarar: Halldór V. Sigurðsson 2 ár Eyjólfur í. Eyjólfsson 6 — Atli Hauksson 7 — Lárus Halldórsson 2 — Þráinn Sch. Sigurjónsson 3 — Gjaldkeri hefur verið Björn Björgvins- son í 20 ár og endurskoðendur hafa verið í 20 ár þeir Bergur Tómasson og Sigurð- ur Stefánsson. Tekjur sjóðsins frá upphafi til 31/12 1974 hafa verið eins og hér segir: Iðgjöld frá meðlimum kr. Vaxtatekjur — Lántökugjöld — kr. Endurgreitt til sjóðsfél. — kr. Kostnaður á tímabilinu hefur orðið — Inneign sjóðsfélaga 31/12 1974 er því kr. 19.233.431.00 9.742.765.00 287.400.00 29.263.596.00 1.211.114.00 28.052.482.00 512.027.00 27.540.455.00 Sjóðurinn hefur veitt sjóðsfélögum 196 lán að upphæð kr. 30.960.000.00 til 31/12 1974, en á árinu 1975 hafa verið veitt 17 lán að upphæð kr. 6.100.000.00. Þá var einnig keypt skuldabréf af Bygg- ingasjóði ríkisins. Lánið er vísitölutryggt. Fyrir árið 1956 greiddu sjóðsfélagar al- mennt kr. 7.000.00 til sjóðsins í iðgjöld en á árinu 1975 er lágmarksgjald kr. 62.500.00 og hámarksiðgjald er kr. 100.000.00. Fyrstu lánin úr sjóðnum voru veitt 19. apríl 1958 og voru þau að upphæð kr. 50.000.00. Nú eru hámarkslán kr. 1.250.000.00. Meðlimir sjóðsins eru nú 93 af þeim greiða 74 iðgjöld, en 14 eru enn í sjóðn- um og hafa ekki tekið út inneign sína. Auk þess eru 5 dánarbú, sem ekki hefur verið gert upp við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.