Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Page 34

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Page 34
kosinn Guðmundur Óskarsson. Fyrir í stjórninni eru Sigurður Stefánsson og Valdimar Ólafsson. Endurskoðandi félagsins var kosinn Sverrir M. Sverrisson. í álitsnefnd voru kosnir Árni Björns- son og Helgi V. Jónsson og til vara Hall- dór V. Sigurðsson. í endurskoðunarnefnd voru kosnir Gunnar Sigurðsson, Halldór Ásgrímsson og Stefán Svavarsson. í reikningsskilanefnd voru kosnir Ólaf- ur Nilsson, Bjarni Lúðvíksson og Ólafur G. Sigurðsson. Samþykkt var að fullt félagsgjald fyrir næsta starfsár skuli vera kr. 30 þús. Sljórn Félags löggiltra. endurskoðenda. Talið frá vinstri: Sigurður Stefánsson, Eyjólfur K. Sigurjónsson, Geir Geirsson formaður, Valdimar Ólafsson. Á myndina vantar Ólaf Nilsson. 32

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.