Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Side 42

Tímarit um endurskoðun og reikningshald - 01.01.1976, Side 42
Nýútskrifaðir endurskoðendur Enn hafa bæst í hópinn 10 löggiltir endurskoðendur. Þeir gengu undir próf dagana 25. til 29. nóvember sl. og fengu úrskurð 24. mars sl. Af þeim 18, sem prófinu luku, stóðust 10. Félag löggiltra endurskoðenda óskar hinum nýútskrifuðu endurskoðendum gæfu og gengis. Nöfn þeirra, sem prófin stóðust eru: Guðmundur Magnason f.d. 12.12. 1945 Guðmundur Friðrik Sigurðsson f.d. 28.06. 1946 Gunnar Hjaltalín f.d. 08.06. 1946 Jón Ölafsson f.d. 30.10. 1946 Karlotta Aðalsteinsdóttir f.d. 11.08. 1949 Kristinn Gestsson f.d. 13.04. 1947 Sverrir Ingólfsson f.d. 18.08. 1940 Sveinn Arason f.d. 20.04. 1948 Viktor Knútur Björnsson f.d. 18.09. 1949 Þorsteinn Haraldsson f.d. 02.12. 1949 40

x

Tímarit um endurskoðun og reikningshald

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um endurskoðun og reikningshald
https://timarit.is/publication/1257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.