FLE blaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 22

FLE blaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 22
Þéttskipaður bekkurinn. Margar konur mættu norður. Kaffið skerpti athyglina. Konráð, Helgi F. og Auðunn stinga saman nefjum. Dagskrá ráðstefnunnar fyrri daginn var á þessa leið: • Setning og ávarpsorð Jóhann Unnsteinsson, varaformaður FLE Dan Jens Brynjarsson, fjármálastjóri Akureyrarbæjar • Staða og framtíð lifeyrissjoða eftir bankahrun Kári Arnór Kárason, framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs • Atvinnuuppbygging á Norðurlandi Magnús Þór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar Bergur Elías Ágústsson, sveitarstjóri Norðurþings • Endurreisn fjármálageirans Tryggvi Þór Herbertsson, hagfræðingur & alþingismaður Arne Vagn Olsen, forstöðumaður markaðs- og sölusviðs íslenskra verðbréfa hf. Dagskráin seinni daginn: • Frá EFTA til ESB? Birgir Guðmundsson, stjórnmálafræðingur og lektor við hug- og félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri • Fiskurinn í sjónum? Adolf Guðmundsson, formaður LIÚ Landssambands íslenskra útvegsmanna • Útflutningur á ögurstundu Hermann Ottósson, forstöðumaður Útflutningsráðs • Hugleiðingar um gangvirðisreikningsskil Símon Á. Gunnarsson, löggiltur endurskoðandi 22 • FLE blaðið janúar 2010

x

FLE blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: FLE blaðið
https://timarit.is/publication/1259

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.