FLE blaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 28
skuli vera staðfestanlegar. Staðfestanleg endurmenntun
er endurmenntun sem er skráð með formlegum hætti hjá
öðrum aðila. Námskeið sem haldin eru á vinnustað og nýtast
til faglegrar þróunar falla undir formlega og staðfestanlega
endurmenntun, ef haldin er skrá yfir þá sem sækja þau.
Námskeið eða ráðstefna á vegum FLE eru dæmi um
staðfestanlega endurmenntun. Ritun fræðigreinar er annað
dæmi um staðfestanlega endurmenntun.
Lesnar greinar eða fræðibækur eða verkefni, þar sem
reyndi á nýja þekkingu, unnið með öðrum þar sem þekkingu
er deilt, er dæmi um endurmenntun sem erfitt er að staðfesta,
en mætti staðfesta með úttekt á verkefninu og viðtölum við
viðkomandi aðila, ásamt öðrum í teyminu. Þannig væri hægt
að staðfesta eða beita „output based" aðferð við mælingu á
faglegri þróun.
Fagfélag getur tekið út fagþróun félagsmanns með því að;
fara yfir endurmenntunaráætlun, skráningu á endurmenntun,
taka viðtöl við viðkomandi ásamt samstarfsaðilum og
vinnuveitanda. Eftir úttektina getur fagfélag bent á mögulegar
úrbætur og betri leiðir í endurmenntuninni til að hún stuðli sem
best að faglegri þróun.
IAESB, menntunarráð IFAC, lét vinna rannsókn á þeim
fagþróunarkerfum sem notuð eru af hinum ýmsum fagfélögum
víða um heim. Niðurstöður þessara rannsókna er að finna á
heima síðu IFAC, www.ifac.org, undir heitinu Approaches to
Continuing Professional Development (CPD) measurement.
Þar má finna dæmi um mismunandi endurmenntunarkerfi og
leiðbeiningar um uppsetningu á endurmenntunarkerfi.
Heimildaskrá:
www.accaglobal.com/members/cpd/
www.cpdevents.org.uk/cpd/managing_your_cpd
www.charteredaccountants.ie/CPD/Requirements
Approaches to Continuing Professional Development (CPD)
measurement, www.ifac.org
Lög um endurskoðendur nr. 79/2008
Kristrún H. Ingólfsdóttir
Stjórn og fastanefndir FLE 2009-2010
Félagsstjórn: Þórir Ólafsson formaður, Sigurður Páll
Fiauksson varaformaður, Jóhann Unnsteinsson, Sveinbjörn
Sveinbjörnsson og Anna Þórðardóttir.
Álitsnefnd: Þórir Ólafsson formaður, Margret G. Flóvenz,
Lárus Finnbogason, Guðmundur Óskarsson, Sigurður Páll
Plauksson og Anna Kristín Traustadóttir varamaður.
Endurskoðunarnefnd; Barði Ingvaldsson formaður, Helga
Harðardóttir, Sigríður Helga Sveinsdóttir og Davíð Arnar
Einarsson.
Gæðanefnd: Hólmgrímur Bjarnason formaður, Sigrún
Guðmundsdóttir, Guðný Helga Guðmundsdóttir og Valgerður
Kristjánsdóttir.
Siðanefnd: Guðmundur Snorrason formaður, Guðmundur
Kjartansson, Sigurður M. Jónsson og Hlynur Sigurðsson.
Menntunarnefnd: Árni Claessen formaður, Pálína
Árnadóttir, Ómar Kristjánsson og Ljósbrá Baldursdóttir.
Kynningarnefnd: Sighvatur Halldórsson formaður, Auðunn
Guðjónsson, Helga Erla Albertsdóttir og Guðrún Torfhildur
Gísladóttir.
Reikningsskilanefnd; Kjartan Arnfinnsson formaður, Arna
Guðrún Tryggvadóttir, Jóhann loan Constantin Solomon og
Þorsteinn Pétur Guðjónsson.
Skattanefnd: Lúðvík Þráinsson formaður, Steingrímur
Sigfússon, Ásbjörn Björnsson og Elías lllugason.
Þórir Ólafsson,
formaður.
Sigurður Páll
Hauksson,
varaformaður.
Jóhann Unnsteinsson,
meðstjórnandi.
Sveinbjörn
Sveinbjörnsson, ritari.
Anna Þórðardóttir,
gjaldkeri.
28 • FLE blaðið janúar 2010