Ráðunautafundur - 11.02.1978, Síða 17

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Síða 17
9 Ég vil hinsvegar vekja athygli á því aö framkvæmdir í landbúnaði hafa aldrei verið meiri en á síöustu árum_og jafn- framt aÖ þaö virðist draga úr framkvæmdum þegar harínar í ári eins og geröi á seinni hluta 7 áratugarins. Þetta gefurvís- bendingu um aö tekjulega standi bændur betur en oft áöur, þó svo aö vanti á að þeir nái þeim tekjum sem lögum samkvæmt er ætlað. Hin ytri skilyröi landbúnaðarins hafa þróast landbúnað- inum óhagstætt s.l. ár. Sé litið til baka til ársins 1972/73 var verö útfluttra landbúnaöarvara meö hagstæðasta móti. Þá fengust um 74% af kostnaðarveröi hvers dilks við útflutning. Þetta hlutfall er í dag komið nær 40%. Mjólkurafurðir hafa lengst af skilað 1/4-1/3 af framleiðslukostnaði viö útflutn- ing, en skila nú 1/5-1/4 þegar undan er skilinn óðalsostur sem fengist hefur nær 1/2 framleiðslukostnaðar fyrir. Það hefur'veriö nefnt sem orsök þessarar þróunar aö við búum við meiri verðbólgu en þær þjóðir sem við skiptum við. Þetta er rétt svo langt sem þaö nær. Hinsvegar má því ekki gleyma aö gengissig og gengisfellingar hafa hér tíðkast og þeirra tilgangur er aö koma þessu á réttan grundvöll á ný, svo laun og framleiöslukostnaður hér á landi haldist í jafn- vægi viö sömu þætti erlendis. Megin orsök versnandi viðskipta- kjara landbúnaðarins er frekar en veröbólgan her heima, ýmsir þættir í veröpólitík viöskiptalanda okkar svo sem Efnahags- bandalagsins og niöurgreiðslur á kjöti í Noregi og SvíþjóÖ. Þaö er einnig rétt aö benda á aö niðurgreiðslur á ull sem teknar voru upp fyrir rúmlega tveimur árum, hafa á sinn hátt létt á greiðslu á útflutningsbótum á dilkakjöti vegna þess aö ullin. ber nú meiri hluta framleiðslukostnaöarins en áöur var. Fjöldi bænda. Tölur um fjölda bænda í landinu er erfitt að fá sam- bærilegar vegna erfiðleika á því að greina á milli hvenær skal telja viökomandi bónda, sem hefur fjölþætta atvinnu. Þaö er algengt að viökomandi aöili búi á lögbýli en hafi meginhluta tekna sinna af annarri atvinnu en landbúnaöi. Eg ætla hér að slá upp tölum frá tveimur árum um flokk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.