Ráðunautafundur - 11.02.1978, Qupperneq 45

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Qupperneq 45
37 Eins og ég ætla að víkja að næst er óhjákvæmilegt að við stefnumótun í landbúnaði, bæði almennt séð og vegna einstakra búgreina eða búskapar í einstaka landshlutum, sé um að ræða náið samspil rannsóknamanna og þeirra sem stjórna stefnumálum land- búnaðarins, bæði kjörnum stjórnmálamönnum, fulltrúum bænda og þeirra aðila sem vinna úr og versla með landbúnaðarafurðir. Nú skulum við líta á áhrif landbúnaðarrannsókna á stefnu- mörkun í landbúnaði. Eins og ég sagði áðan hafa hinar byltingakenndu framfarir í framleiðsluháttum landbúnaðarins stafað af árangri rannsókna- og þróunarstarfa. Stefna landbúnaðarins í flestum löndum heims hefur orðið að taka mið af þessari þróun og má segja að rann- sóknastarfsemin hafi átt miklu meiri þátt í að móta landbúnaðar- stefnur heldur en að landbúnaðarstefnur móti rannsóknastarf- semina. A þessu er vaxandi skilningur víða um heim og vildi ég nefna að t.d. að bæði í Indlandi og Pakistan hafa yfirmenn land- búnaðarrannsókna ráðherrastöðu og er það vegna þess að þar er talið óhugsandi að stjórna landbúnaðarmálum án beinna tengsla við landbúnaðarrannsóknir. Til samanburðar er hér á landi starfandi nefnd á vegum landbúnaðarráðuneytisins til að finna lausn á vandamálum land- búnaðar í einstökum erfiðum sveitum. Eins og kvartað var yfir á síðasta ráðunautafundi er enginn fulltrúi rannsóknamanna x þeirri nefnd. ímsar aðrar nefndir hafa verið skipaðar til að gera tillögur um stefnumótun á ýmsum sviðum landbúnaðarins bæði heyskaparmálum, framleiðslu á íslensku kjarnfóðri o.fl. Það er raunalegt að í nær engri þeirra er fulltrúi úr hópi rannsóknamanna landbúnaðarins. Eg sagði í upphafi máls míns að það sé ógjörningur að marka landbúnaðarstefnu sem ekki byggðist á rannsóknaniðurstöðum og þar kem ég að skyldum rannsóknastarfseminnar og rannsóknamanna gagn- vapt stjórnmálamönnum, bændum og öðrum landbúnaðarstéttum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ráðunautafundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.