Ráðunautafundur - 11.02.1978, Side 51

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Side 51
43 Fátt bendir til þess að eitthvað dragi úr fækkun þeirra er að landbúnaði starfa á næstu árum, en margir hafa látið þá skoðun í ljós, að æskilegra væri að bústækkunin yrði ekki eins ör á næstu árum og verið hefur. Fjölskyldutekjur eru óneytan- lega mun hærri hjá flestum, ef ekki öllum starfsstéttum í þéttbýli og hætt er við að það dragi enn fleirri einstaklinga til sín og færri hefji búskap, er annars mundu, ef tekjumögu- leikar væru meiri í landbúnaði. Á hinn bóginn má alltaf búast við auknu atvinnuleysi, ef dregið verður úr erlendum lántökum á næstu árum. Sum byggðarlög eru nú orðin það fámenn að þau þola ekki frekari fólksfækkun og flestum er það ljóst að byggðarkeðjan má ekki slitna. Ljóst er að margir munu stækka búin og auka fram.leiðni á vinnustund á næstu árum og aðrir munu hætta störfum í land- búnaði. En geta stærri búin framleitt ódýrari landbúnaðar- vorur? Bústærð og fjölskyldutekjur á sauðfjárbúum. í þessa úrvinnslu voru tekin 53 sauðfjárbú eftir skil- greiningu Búreikningastofunnar og voru þau flokkuð í 7 stærðar- flokka eftir bústærðarmælikvarðanum "ærgildi". Niðurstöður eru birtar í súluriti. Laun á klst. eru hæst að jafnaði á búum, sem lenda í stærðarflokkinum 350-400 ærgildi og á margan hátt kemur sú bústærð bezt út af þessum stærðarflokkum. Vinna fjölskyldu er að jafnaði um 3.500 klst. í þremur af þessum stærðarflokkum, en 4.277 klst. £ stærsta bústærðarflokknum. Aðkeypt vinna er lítil £ flestum flokkum nema £ stærsta bústærðarflokki. í bústærðarflokknum 400-500 ærgildi kemur fram sérstaklega mikil aðkeypt vinna meðal annars vegna þess að á einu búi er sonur að búa sig undir að taka við búinu, en er skráður sem vinnumaður. Með minni bústærð sauðfjárbús en 350 ærgildi virðist ekki vera hægt að veita fjölskyldu l£f- vænlegar tekjur, þó eru undantekningar til.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.