Ráðunautafundur - 11.02.1978, Side 62

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Side 62
54 Samdráttur í fjárfestingu og þá einkum í stærri byggingum og vélakaupum er atriöi, sem bændur ættu aö hafa í huga aö minnsta kosti þar til betra útlit er í mark- aðsmálum í báöum aðalbúgreinum landbúnaöarins. Draga má úr tilkostnaði meö öflugri og breyttri stefnu: leiðbeiningarþjónustunnar. Hámarksafuröastefnan hefur nú verið við líði í áratugi og fátt hefur haggað þeirri stoð, sem sú stefna hefur verið byggð á. Deila má hins vegar um árangur þessarar stefnu í sumum tilfellum eða þar sem ekkert er til sparað til þess að ná hærra í afurða- metstiganum. Sýnt ’hefu^ verið fr.nn á:, að mögúiéikár til hagkv;nmari búrekstrar eru fyrir hendi með vparnaði í tiikostnaöi og ery nú ekki hýt.feannindi, éin sennilega hafa menn ekki'.jjert 'ý sér"grein fyrír hve mikill munurinn er í tilkostnaði Dg ;ráun ber vitiií. . Bændur verða aö drága úr tilkostnaði þó aðýþað leíði til minrii framleiðslu og leiðbeiningarþjónustan þarf að 'stuðla að því eftir megni. Innkaup á stærstu kostnaðarliðum þurfa að miðast meir við framleiðslumagn búsins en túnstærð eóa gripafjölda, en ýviðurkeníia verður, að það reynist erfitt an nákvaunra upplýs- viökomandi;bú, sem ráðunautar hafa yfírleitt ekki. ; ; Möguleikar til lækkunar á framleiðslukostnaði eru þó háðar opinberum aðgerðum að nokkru leyti, því að óneitanlega mun erfitt að sannfæra bændur um það að þeir hagnist að samdrætti í notkun kjarnfóðurs eins og verðlagi er nú háttað, þegar litið er á eitt bú sér óháð öðrum. Auðveldara mun reynast að sannfæra bændur um það að þeir geti hagnast af minni áburðarkaupum. Rannsóknir á Hvanneyri, Laugardælum og hjá Rannsóknar- stofu Norðurlands sýna að heygæðin er það sem máli skiptir, en ekki heymagn. Eflaust er það stærsta atriðið í aðgerðum til lækkunar á framleiðslukostnaði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.