Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 62
54
Samdráttur í fjárfestingu og þá einkum í stærri
byggingum og vélakaupum er atriöi, sem bændur ættu aö
hafa í huga aö minnsta kosti þar til betra útlit er í mark-
aðsmálum í báöum aðalbúgreinum landbúnaöarins.
Draga má úr tilkostnaði meö öflugri og breyttri
stefnu: leiðbeiningarþjónustunnar. Hámarksafuröastefnan
hefur nú verið við líði í áratugi og fátt hefur haggað
þeirri stoð, sem sú stefna hefur verið byggð á. Deila má
hins vegar um árangur þessarar stefnu í sumum tilfellum eða
þar sem ekkert er til sparað til þess að ná hærra í afurða-
metstiganum.
Sýnt ’hefu^ verið fr.nn á:, að mögúiéikár til hagkv;nmari
búrekstrar eru fyrir hendi með vparnaði í tiikostnaöi og
ery nú ekki hýt.feannindi, éin sennilega hafa menn ekki'.jjert 'ý
sér"grein fyrír hve mikill munurinn er í tilkostnaði Dg
;ráun ber vitiií. .
Bændur verða aö drága úr tilkostnaði þó aðýþað leíði
til minrii framleiðslu og leiðbeiningarþjónustan þarf að
'stuðla að því eftir megni.
Innkaup á stærstu kostnaðarliðum þurfa að miðast meir
við framleiðslumagn búsins en túnstærð eóa gripafjölda, en
ýviðurkeníia verður, að það reynist erfitt an nákvaunra upplýs-
viökomandi;bú, sem ráðunautar hafa yfírleitt ekki. ; ;
Möguleikar til lækkunar á framleiðslukostnaði eru þó
háðar opinberum aðgerðum að nokkru leyti, því að óneitanlega
mun erfitt að sannfæra bændur um það að þeir hagnist að
samdrætti í notkun kjarnfóðurs eins og verðlagi er nú háttað,
þegar litið er á eitt bú sér óháð öðrum.
Auðveldara mun reynast að sannfæra bændur um það að þeir
geti hagnast af minni áburðarkaupum.
Rannsóknir á Hvanneyri, Laugardælum og hjá Rannsóknar-
stofu Norðurlands sýna að heygæðin er það sem máli skiptir,
en ekki heymagn. Eflaust er það stærsta atriðið í aðgerðum
til lækkunar á framleiðslukostnaði.