Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 74
66
Hérlendis var reynt aö varpa ljósi á suma þessa þætti
veturinn 1975, en þá sendi yfirmatsmaöur garöávaxta út spurn-
ingalista til ýmissa framleiöenda á SuÖurlandi. Svör bárust
frá 27 aöilum sem samtals voru meö 190 ha af garÖlöndum. Úr
þessum svörum hefur eftirfarandi samantekt verié gerö en hún
sýnir meÖaltölur ýmissa kostnaÖarliða í klst. eöa kr. á ha,
svo og meðaluppskeruna. Gilda tölurnar um ræktunina sumariö
1974, en um er aö ræöa eitt hiö besta uppskeruár sem hár
hefur verið um langt skeiö.
TAFLA III 1 ha garðlands
Garðvinnsla Arfa og snefilefni Spír/ niðurs. Hirðing Uppt. rögun vélvæð. uppsk.
kr. kr. klst. klst. klst. klst. kr. smál.
1) 7726±; 3653 51.4 2 ) 3 ) 16.6 136.6 '252 ; 4 ) 42.575 23.34
1) 2 5 framleiöendur, 2) 2 6 framl., 3) á hverjum 2 0 smál. ,
4) 15 framleiöendur.
Hér skal ekki leitast viö aö gera samanburð á töflum II
og III, enda eru sumir liðirnir ekki nægilega áþekkir svo
slíkt sé unnt. Auk þess er um afar breytilegar stæröir á
ræktunareiningum aö ræöa, sem tafla III byggist á, eöa allt
frá 0.6 ha garðlands og upp í 24 ha svæði. Samt er freyst-
andi að benda á þaö sláandi ósamræmi sem fram kemur £ vissum
tilvikum. Gildir þetta t.d. um vinnu viö upptöku og flutning
í geymslu, svo og flokkun og frágang til sölu.
Fram kom viö athugun á svörum, að breytileiki innan
einstakra liöa ræktunarinnar reyndist með ólíkindum mikill
eins og eftirfarandi tölur sýna: