Ráðunautafundur - 11.02.1978, Síða 74

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Síða 74
66 Hérlendis var reynt aö varpa ljósi á suma þessa þætti veturinn 1975, en þá sendi yfirmatsmaöur garöávaxta út spurn- ingalista til ýmissa framleiöenda á SuÖurlandi. Svör bárust frá 27 aöilum sem samtals voru meö 190 ha af garÖlöndum. Úr þessum svörum hefur eftirfarandi samantekt verié gerö en hún sýnir meÖaltölur ýmissa kostnaÖarliða í klst. eöa kr. á ha, svo og meðaluppskeruna. Gilda tölurnar um ræktunina sumariö 1974, en um er aö ræöa eitt hiö besta uppskeruár sem hár hefur verið um langt skeiö. TAFLA III 1 ha garðlands Garðvinnsla Arfa og snefilefni Spír/ niðurs. Hirðing Uppt. rögun vélvæð. uppsk. kr. kr. klst. klst. klst. klst. kr. smál. 1) 7726±; 3653 51.4 2 ) 3 ) 16.6 136.6 '252 ; 4 ) 42.575 23.34 1) 2 5 framleiöendur, 2) 2 6 framl., 3) á hverjum 2 0 smál. , 4) 15 framleiöendur. Hér skal ekki leitast viö aö gera samanburð á töflum II og III, enda eru sumir liðirnir ekki nægilega áþekkir svo slíkt sé unnt. Auk þess er um afar breytilegar stæröir á ræktunareiningum aö ræöa, sem tafla III byggist á, eöa allt frá 0.6 ha garðlands og upp í 24 ha svæði. Samt er freyst- andi að benda á þaö sláandi ósamræmi sem fram kemur £ vissum tilvikum. Gildir þetta t.d. um vinnu viö upptöku og flutning í geymslu, svo og flokkun og frágang til sölu. Fram kom viö athugun á svörum, að breytileiki innan einstakra liöa ræktunarinnar reyndist með ólíkindum mikill eins og eftirfarandi tölur sýna:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.