Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 81

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 81
73 fræðilegum aldri útsæðiskartaflanna. Á norðlægum slóðum er minna um blaðlýs, sem bera vírussjúkdóma og vegna lægra hitastigs er minna um ýmsa aðra sjúkdóma. Á norð- lægum slóðum er sumarið styttra og kartöflur ekki jafn þroskaðar við upptöku og á suðlægari slóðum og er það kostur þegar um útsæðiskartöflur er að ræða; kartöflurnar eru þá ekki eins "gamlar", þegar sett er niður og spíra oft hraðar. Stærð útsæðiskartaflna getur haft áhrif á uppskeruna. Upp af stórum kartöflum koma fleiri grös og myndast þar af leiðandi fleiri hnýði en af smáum. Ef einhver vaxtar- þáttur er takmarkandi má almennt búast við því, að smátt útsæði gefi færri og stærri kartöflur, en stórar gefi fleiri og smærri. Yfirleitt er mælt með útsæðisstærð á bilinu 30-60 gr, en tilraun sem Þorsteinn Tómasson hefur gert á Korpu með útsæðisstærð, bendir til þess, að útsæði þurfi helst að vera yfir 40 gr. Flutningur milli staða á lifandi plöntum og jarðvegi er mjög varhugaverður. Flest lönd banna innflutning á jarð- vegi og mjög strangar reglur eru um innflutning á lifandi plöntum, en mildari gagnvart fræjum. Þetta er ekki að ástæðulausu. Jarðvegur getur innihaldið smit, sem úti- lokað er að sjá og sama gildir um lifandi plöntur. Kart- aflan er lifandi planta og utan á henni loðir jarðvegur frá þeim stað, þar sem hún var ræktuð. Flestir kart- öflusjúkdómar og meindýr berast því milli staða með út- sæðinu. Þannig höfum við líka fengið flesta af þeim sjúkdómum og meindýrum, sem gera skaða á kartöflum í þeim löndum, sem við skiptum mest við. Þeir sjúkdómar og meindýr, sem fyrst og fremst þarf að huga að í sambandi við útsæðið eru eftirfarandi (varð- andi lýsingu á skaðaeinkennum vísast til Handbókar bænda 1978) .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.