Ráðunautafundur - 11.02.1978, Side 100

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Side 100
92 henni þegar flytja þarf vöruna á markaö, Auðvelt þarf að vera að komast inn í geymsluna og að vörunni til daglegs eftirlits. Geymslurnar þarf að einangra mjög vel, þannig að ekki sé hætta á frosti inni í þeim. Lágmarkseinangrun í veggjum og þaki ætti að vera 100 mm plast eða glerull. Innan við einangrunina þarf að vera plastdúkur. Nauðsynlegt er að geta ráðið við loftslagið (hita- og rakastig) á geymslutímanum. Algengustu aðferðir við það eru nokkuð mismunandi eftir því hvort um er að ræða kartöflugeymslur eða grænmetisgeymslur. Nauðsynlegt er að hafa hita- og loftrakamæla í geymslunum og fylgjast vel meö þeim. II. Grænmetisgeymslur Fáir grænmetisræktendur hér á landi hafa fullkomna aðstöðu til að geyma framleiðslu sína. Með góðum og nægum geymslum mætti eflaust lengja „grænmetistfmann" fyrir sumar tegundir og dreifa vörunni jafnar á markaðinn. Nýverið hafa tveir aðilar byggt rófnageymslur með fullkomnum búnaði. Við geymslu grænmetis er leitast við að halda öndun jurtafrumanna og útgufun frá þeim í lágmarki, en um leið þarf að gæta þess að sjúkdómar (rotnun) nái ekki yfirhönd- inni. Hæfilegur geymsluhiti fyrir algengustu tegundir grænmetis (kál, gulrætur, gulrófur) er um 0°C. Rakastig í geymslunni þarf að vera mjög hátt, eða 90-95% þannig að útgufun og þar með rýrnun grænmetisins verði í lágmarki. Þessum kröfum er erfitt að fullnægja nema með kælivél x geymslunni. Að vísu má eflaust komast af með loftræstikerfi, eins og lýst verður síðar í sambandi við kartöflugeymslur, ef ekki þarf að ge.yma vöruna lengur en eitthvað fram á vetur. Kæling £ röku lofti er nokkrum vandkvæðum bundin og nauðsynlegt er að velja tæki með stórum kælifleti og með góðu bili (8-9 mm) á milli kæliræmanna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.