Ráðunautafundur - 11.02.1978, Side 102

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Side 102
94 um veturinn. Einnig má nota sérstaka viftu við vetrar- loftræstingu. Viftunum má handstýraeéa nota sjálfvirka stýringu að öllu eéa einhverju leyti. Til öryggis er rétt aö hafa hitastilli inni í geymslunni, sem kemur í veg fyrir of mikla kælingu. Þar sem veðrátta er umhleypingasöm er einnig gott að hafa mismunahitastilli utan viö geymsluna, sem varnar því aö viftan gangi ef útiloft er hlýrra en inni- loft. Viftan gengur þá því aÖeins aö bæði sé þörf á kælingu og möguleikar á henni. Af stjórntækjum má einnig nefna rakastilli. Inntakslúgum er algengast aÖ handstýra, en hægt er aö fá vélbúnaö til þess. Eftir reynslu ýmissa nágrannaþjóöa okkar, þarf aÖal- q viftan að afkasta 75-100 m /klst/tonn kartöflur, viö 15-20 mm VS mótþrýsting. Vetrarloftræsting getur veriö um 10-20% af þessu loftmagni. IV. Athuganir i kartöflugeymslum í Þykkvabæ Haustiö 1975 var gerö nokkur úttekt á kartöflugeymslum hjá bændum í Þykkvabæ. Þar reyndist engin geymsla vera með loftræstibúnaöi. f einstaka nýlegum geymslum höföu þó veriö settir stokkar í gólfið. Þetta haust voru settir síritandi hita- og rakastigs- mælar í þrjár geymslur og þeir hafðir þar þangað til búið var að senda kartöflurnar á markað, fljótlega upp úr ára- mótum. Haustið 1976 var aftur komið fyrir síritandi mælum í tveimur geymslum og auk þess voru settir hitamælar (nthermistormælar") inn í fjóra kartöflupoka, sem síðan var raðað í stæðuna í mismuandi hæð frá gólfi og mislangt frá útvegg. Lesið var af hitamælunum annan hvern dag fyrstu 3 mánuðina, síðan tvisvar í viku. Niðurstöður mælinganna koma fram á myndum 3 og 4. í upphafi geymslutímans voru báðar geymslurnar hitaöar upp með olíukyntum hitablásara. Síðan var reynt að kæla með því að hafa dyr og lúgur opnar. Af línuritunum má sjá, að hitinn er lengi að síga niður í æskilegt mark. Hiti yfir stæðunniog í pokunum er mjög svipaður. Lítill munur var á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.