Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 10
204
Kindakjöt Svínakjöt Kjúklingar Egg
I.Raunverð 15/1 1978: a) Verð til bænda: b) Slátrunar-og geymslu kostn.ca c) Til frádr.niðurgreiðslur 743,68 200,00 210.00 638,00 100,00 680,00 160,00 550,00
Verð til verzlana: 733,68 738,00 840,00 550,00
II.Eemi um möguleika með aðstöðujö. og fóðurverði kr. 60,- á Ffe.: a) Framleiðslustuðlar b) Framleiðsluverð: c) Verð með 30% slátrunar-og verzlunarkostnaði: d) Lokaverð með 20% söluskatti: :nun búgrein 743,68 966,78 1196,13 a 5x2 600,00 780,00 936,00 3,5 x 2 420,00 546,00 655,20 4,5 x 2 540,00 f 20% [648,00 777,60
Her hef ég sett fram raunhæfar tölur miöað viö það, sem
gerizt í öörum þjóðlöndum. Svo er þaö annarra aö meta og ákveöa
hvernig taka skuli tillit til hinna oft nefndu "íslenzku að-
stæðna" og hvernig þær séu skilgreindar og skýrðar.
Ef svo færi að ull og gærur töpuðu gildi sínu vegna
breyttrar tízku, kaupgjald ofbyði iðnaðinum (sbr. á írlandi eftir
1970) eða hönnun fatnaðarins mistækizt, þá gæti svo farið, að
landbúnaðarforystan hefði áhuga á að vita, hvort og hvernig svína-
rækt gæti aflað þjóðinni þess kjötmetis, sem hún neytir nú af
sauðfé. Skoðum þetta dæmi í ljósi talna frá 1973, en það ár
voru alls 2538 fjárbú í landinu. Þar af voru 1409 sérhæfð fjár-
bú en 1129 með blandaðan búskap. Fjárfjöldinn var um 850 þús.
og kindakjötsframleiðslan um 14 þús. tonn, (heimaslátrun undan-
skilin) og af þessu magni neyttu landsmenn 74% eða alls 10.360
tonn.
Til að framleiða þetta.kjötmagn á svínabúum hliðstæðum þeim,
sem lýst er í I. kafla þessa erindis, þá þyrfti til þess 56
gvinabú meÓ alls um 224 starfsmenn vió hirðingu, og fækka ég þá
um 1 á búi þar sem við fjölgun búanna mundi koma annað skipulag á
slð-brun, smagrisaeldi og foðurframleiðslu. Vinnusparnaðurinn
gæti þó vafalaust orðið meiri.