Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 63

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 63
257 Þurrefnis-(eöa "hey-") uppskera er oftast notuö til að sýna tilraunaárangur í jaröræktartilraunum. Þaö er þó engan veginn víst, að hún sé sá eiginleiki sem best sýnir árangurinn. Fljótt á litið virðist eðlilegt að álíta, að hún svari til þess árangurs, sem fengist hjá bændum. Það er þó engan veginn víst, jafnvel þótt tekið sé tillit til meltanleika þurrefnisins. Það hefur reyndar lengi verið ljóst, að meðferð tilraunalandsins, einkum umferð og beit, er oft verulega frábrugðin því sem txðkast hjá bændum. Búast má við,að það hafi nokkur áhrif á tilrauna- árangur. Hinu hefur verið minni gaumur gefinn, að atriði eins og áburðar- og sláttutímar og fjöldi slátta geta haft veruleg áhrif, bæði á tilraunaárangur og áhrif áburðarnotkunar hjá bændum. Svo virðist að mismunur grassprettu frá einum stað til annars og frá ári til árs stafi aöallega af tvennu. Annars vegar er mat tiltæks köfnunarefnis í jarðvegi,og hins vegar skilyrði til gras- sprettu eftir að upptaka köfnunarefnis hefur farið fram (Hólmgeir Björnsson 1974, 1975). Mismunur á tiltæku köfnunarefni hefur þó yfirgnæfandi áhrif á sprettuna. Grösin taka köfnunarefni mjög ört upp snemma á vaxtartímanum. Vaxandi frumur og frumu- hlutar eru einkum auðugar af N-samböndum. Þroskaðir vefir eru hins vegar mun snauðari af þeim. Vöxtur heldur því lengi áfram eftir að dregið hefur úr upptöku köfnunarefnis og reyndar fleiri næringarefna. Upptekið köfnunarefni nálgast því hámark mun fyrr að sumrinu en þurrefnisuppskera og er því ónamvara á áhrif sláttu- tímans. Mestu máli skiptir þó þessu sambandi; að áhrif aukins köfnunar- efnis komi að nokkru leyti fram í auknu prótínhlutfalli í grasinu og að sú aukning er mismunandi eftir aðstæðum, t.d. árferði og sláttutxma. Því hefur sú ályktun verið dregin, að upptekið köfnunarefni sé stöðugri mælikvarði á árangur N-notkunar í til- raunum en þurrefnismagn og gefi því niðurstöður sem betur svari til annarra skilyrða en þeirra, sem tilraunin var gerð við. Einkum má búast við minni truflandi áhrifum af vali áburðar- og sláttutíma og fjölda slátta á tilraunaárangur. Það fer eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.