Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 80

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 80
274 RABUNAUTAFimm 1978 HÖR&ULKVILLAR 1 FQBUREALI Bjarni E. Guðleifsson, Tilraunastöðinni á Möðruvöllum og Guðmundur H. Gunnarsson, Biínaðarsambandi Eyjafjarðar I. Inngangur. Hérlendis er grasnfóður yfirleitt ræktað með því að bera á áburðarefnin þrjú, N, P og K. Nokkuð hefur verið athugað hver er þörf grænfdðurs fyrir þessi efni, en lítt verið kannað hvort önnur efni kynnu að há grænfóðurræktuninni. A Hvanneyri komu fram vanþrif í vetrarrepju og varð það til þess að á árunum 1967 og 1968 voru gerðar þar tilraunir með molybdenáburð. Enginn uppskeruauki varð fyrir þennan áburð og alls óvíst að þar hafi verið um molybdenhörgul að ræða. Síðar hafa þar einnig verið gerðar tilraunir með bóráburð einnig án uppskeruauka í vetrarrepju. II. Kálmaðksskemmdir. A árunurn 1974-1977 hafa Bændaskólinn á Hdlum og Til- raunastöðin á Möðruvöllum unnið allmikið að dreifðum til- raunum með grænfóður. I sumum tilvikum hefur ræktun vissra grænfóðurtegunda mistekizt algjörlega, einkum þar sem úr- koma var lítil. I nokkrum tilraunum árin 1973 og 1974 (339-73 á Möðruvöllum og Hléskógum í Eyjafirði, 397-74 á Tunguhálsi í Skagafirði) þjáðist grænfóðrið greinilega af vatnsskorti og vetrarrepjan varð rauðleit líkt og um fos- fórskort væri að ræða. Síðar ultu plönturnar um og athugun sýndi að ræturnar voru maðkétnar. Þetta er alls ekki óal- gengt í ökrum bænda, einkum þar sem plönturnar vanþrífast einhverra hluta vegna, svo sem af þurrki. Er maðkurinn auð- fundin á rótarhálsi plantnanna strax og þær fara að skipta litum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.