Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 82

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 82
276 í jiílí með efnasamböndum, sem innihéldu Ca, Mg og Mo. Er skemmst frá því að segja að í báðum tilraunum voru hörgul- einkennin nær alveg horfin um miðjan september, en því miður gafst ekki færi á að fylgjast með bata jurtanna síðari hluta sumars. Þó má segja að þeir reitir, sem fengu molybden, hafi litið betur út en þeir sem fengu kalsíum og magnesíum og e.t.v. hefði þetta verið greini- legra ef betur hefði verið fylgzt með tilrauninni seinni part sumars. báðum þessum tilraunum er það sameiginlegt að þær voru á kýfðum mýrum og virtust hörguleinkennin helzt koma fram á blettum, þar sem ruðningarnir.voru ríkjandi. Sumarið 1977 var enn tilraun með samanburð á græn- fóðurtegundum að Búrfelli, á sömu spildu og árið áður en annars staðar. I byrjun voru skortseinkennin áberandi á öllum grænfóðurtegundum af krossblómaætt og 4. ágúst var efnaupplausnum úðað á reitahluta með fóðurrófu, fóður- næpu og sumarrepju. Þann 29. ágúst voru skortseinkennin sem hér greinir í Fóðurrófa Sumarrepja Eóðurnæpa A. Mangansúlfat 22 kg/ha 60 50 50 B. Magnesíumsúlfat 43 kg/ha 40 C. Ammoníummolybdat 1 kg/ha 60 40 20 Eins og í fyrri athugunum er hér vísbending um bata vegna molybdengjafar. Bezta tækifæri bauðst til að athuga nánar þennan hörgulkvilla á Möðruvöllum sumarið 1977 í mergkálsakri í svokölluðum Beitarhúsaparti. Er hér um að ræða hallamýri. löngu framræsta, en brotna til grænfóðurræktunar 1976. Hörguleinkennin voru greinilegust í lægð, þar sem vatn gæti hafa seitlað fram í fyrndinni og bar sums staðar nokkuð á mýrarrauða. Mergkálinu var sáð 21. júní og í lok júlí voru einkennin mjög greinileg. Þann 3. ágúst var svo borið á eða úðað með ýmsum efnum sem grunur lék á að gætu bætt úr. var svo fylgst með árangrinum fram eftir hausti og hörgulein- kennin metin á sama hátt og áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.