Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 35
229
Æðarrækt■
Samkvæmt fasteignamati 1970 eru skráðar 270 jarðir
á landinu með dúntekju. Umhirða varpjarða og æðarrækt hefur
verið sveiflum háð gegnum aldir. Arið 1805, skv. jarðatali
J. Johnsen, var dúntekja á 116 jörðum £ landinu samtals
1.072,8 kg. þar munu þó ekki allar dúnjarðir taldar, engin
jörð talin frá Lónsheiði til Hvalfjarðar, má nefna, að þar
vantar Viðey, sem um þær mundir var með stær-stu varpjörðum
landsins. Séra Sigurður Stefánsson í Vigur telur árið 1914
dúntekju á 258 jörðum samtals 3.886 kg. Við samanburð á
dúntekju einstakra jarða 1805 og 1914 koma fram margskonar
sveiflur í dúnmagni og mun svo vera enn £ dag. Þar koma
nýjar dúnjarðir inn, og eldri falla af skrá, sem áður höfðu
mikla dúntekju.
TAFLA 1. Útfluttur dúnn £ 10 ára meðaltölum.
frá 1864-1913
1864 - '73 3.535 kg
1874 - '83 3.205 -
1884 - '93 3.229 -
1894 - '03 3.439 -
1904 - co 3.518 _
Auk þessa, er á þessu árabili sá dúnn, sem fer til
notkunar innanlands.
TAFLA 2. Heildar túntekja á íslandi, samkvæmt hagskýrslum
nokkur ár frá 1898 -1963 (Einar A. Gíslason)
1898 3.585 kg
1902 2 .973 -
1903 3.250 -
1910 3.575 -
1912 4.045 -
1915 4.294 -
1919 3.241 -
1924 3.840 -
1928 4.287 -
1930 3.631 -
1934 3.161 -
1938 1939 2.852 3.298 kg
1943 2.319 -
1944 2.535 -
1946 2.142 -
1949 1.712 -
1951 2.026 -
1955 1.641 -
1957 2.363 -
1960 2.02 0 -
1963 1.648 —