Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 25

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 25
219 6. Samvinna við erlendar stofnanir. Hér skal minnst á tvær stofnanir, sem Ötflutnings- miðstöðin hefur haft nána samvinnu við nú um nokkurt skeið, um ýmis mál er snerta ullariðnaðinn. International Wool Secretariat (I.W.S.) (Alþjóðlega ullar- stofnunin) er stofnun sem er eign ullarframleiðenda í 4 löndum, þ.e.: ÁSTRALÍA, NÝJA-SJÁLAND, SUÐUR-AFRÍKA og URUGUAY Markmið stofnunarinnar er fyrst og fremst að auka notkun ullar og ullarvara. I.W.S. hefur umdæmisskrifstofur og heyrir Island undir Norðurlandaskrifstofuna, sem er í Gautaborg. Það er þessi stofnun sem hefur einkarétt á hinu svokallaða ullarmerki. Umdæmisskrifstofurnar standa fyrir kynningum á ull og ullarvörum í hinum ýmsu löndum og hefur Island notið góðs af þvx starfi. Auk þeirrar starfsemi, sem hér er getið, rekur I.W.S. rannsóknarstofnun í Ilkley á Englandi, eins og áður hefur komið fram. Scandinavian Clothing Council (samtök norrænna fataframleið- enda) Á árinu 1977 gerðust xslenzkir fataframleiðendur formlegir aukaaðilar að þessum samtökum. Heimili og varnarþing íslenzku deildarinnar er I Ötlfutningsmiðstöðinni, en í svokölluðum stýrihóp á íslandi eru fulltrúar frá Sambandi iðnaðardeild, Álafossi og Prjónastofu Borgarness. Tvær meginástæður liggja til þess að íslenzkir fataframleið- endur gerðust aðilar að þessum samtökum. 1) Samtökin eiga og reka sýningarhöllina í Bella Center. Sem aðilar í samtökunum njóta íslenzkir fataframleiðendur vissra forréttinda á sýningum þar. 2) Samvinna við og samstaða með starfsbræðrum á hinum Norðurlöndunum ætti að styrkja íslenzka fataframleiðslu. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.