Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 22

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 22
216 Tilgangurinn með að greiða verðbætur á ull er tvenns- konar: 1. að auka ullarmagn sem kemur til verslunarmeðferðar. 2. að auka gæði þeirrar ullar, sem til verslunarmeðferðar kemur m.a. með meiri verðmun milli gæðaflokka ullar. Segja má að virkt ullarmat þurfi a5 koma inn í þessa mynd til að hægt sá að hafa áhrif á gæðin. Erfitt er að dæma um áhrif verðbótanna á gæði ullar, enda þótt vitað sé, að vetrarrúningur hefur aukist verulega, sjá töflu 2. Einnig virðist ljóst, að þær hafa haft áhrif á ullar- magn, sem til verslunarmeðferðar kemur, eins og einnig sást af neðanskráðu yfirliti. Tafla 2. Innvegió ullarmagn 1970-1976. Ar: Vetrar- Innveginn ull, rúningur. Alls: 1970 ca. 7 0 1.327 1971 85 1.250 1972 - 178 1.337 1973 - 239 1.409 1974 - 296 1.438 1975 - 424 1.534 1976 - 427 1.600 1977 - 584 tonn. Rátt er að benda á, að þeim eina mánuði ársins 1975, sem verðbætur voru greiddar, desember, komu 328,4 tonn til verslunarmeðferðar. Það getur því hafa haft veruleg áhrif til hækkunar árið 1975. Árið 1976 koma 1.600 tonn til verslunarmeðferðar. Það er mesta magn sem nokkru sinni hefur komið fram. 2. Nytt staðlað ullarmat var tekið upp á árinu. Útflutnings- miðstöðin hefur ekki haft afskipti af því. Með lögunum átti að samræma matið hjá hinum einstöku ullarkaupendum, en að auki átti það að stuðla að svokölluðum móttökumati,þ.e. mati á ' ullinni um leið og hún er afhent kaupanda. Þetta hefur ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.