Ráðunautafundur - 13.02.1978, Síða 22
216
Tilgangurinn með að greiða verðbætur á ull er tvenns-
konar:
1. að auka ullarmagn sem kemur til verslunarmeðferðar.
2. að auka gæði þeirrar ullar, sem til verslunarmeðferðar
kemur m.a. með meiri verðmun milli gæðaflokka ullar.
Segja má að virkt ullarmat þurfi a5 koma inn í þessa
mynd til að hægt sá að hafa áhrif á gæðin.
Erfitt er að dæma um áhrif verðbótanna á gæði ullar,
enda þótt vitað sé, að vetrarrúningur hefur aukist verulega,
sjá töflu 2.
Einnig virðist ljóst, að þær hafa haft áhrif á ullar-
magn, sem til verslunarmeðferðar kemur, eins og einnig sást
af neðanskráðu yfirliti.
Tafla 2. Innvegió ullarmagn 1970-1976.
Ar: Vetrar- Innveginn ull,
rúningur. Alls:
1970 ca. 7 0 1.327
1971 85 1.250
1972 - 178 1.337
1973 - 239 1.409
1974 - 296 1.438
1975 - 424 1.534
1976 - 427 1.600
1977 - 584
tonn.
Rátt er að benda á, að þeim eina mánuði ársins 1975,
sem verðbætur voru greiddar, desember, komu 328,4 tonn til
verslunarmeðferðar. Það getur því hafa haft veruleg áhrif
til hækkunar árið 1975. Árið 1976 koma 1.600 tonn til
verslunarmeðferðar. Það er mesta magn sem nokkru sinni hefur
komið fram.
2. Nytt staðlað ullarmat var tekið upp á árinu. Útflutnings-
miðstöðin hefur ekki haft afskipti af því. Með lögunum átti
að samræma matið hjá hinum einstöku ullarkaupendum, en að auki
átti það að stuðla að svokölluðum móttökumati,þ.e. mati á '
ullinni um leið og hún er afhent kaupanda. Þetta hefur ekki