Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 58

Ráðunautafundur - 13.02.1978, Blaðsíða 58
252 Sé auðleyst kalsíum £ jarðvegi lágt, er ástæða að hyggja að kölkun. Á RaNo eru 10 me/lOOg jarðvegs hár höfð "til viömiðunar. E.t.v. er einnig nauðsyn að taka tillit til jarövegsgerðar, þannig er jónrýmd sandjarðvegs mun minni en fínkorna móa eöa mýri. Rúmþyngd jarðvegs er einnig mjög breytileg, en fyrir vöxt jurta væri eðlilegt aö miða við efni í rúmmálseiningu. Yfirleitt fylgist að lágt kalsíummagn og lágt pH. Sam- hengið er þó ekki mjög náið. Sem dæmi eru hér sýndar niður- stöður úr könnun á jarðvegssniöum í Borgarfirði og á Mýrum. 1. TAFLA Samband sýrustigs jarðvegs (Y) við kalsíum (X), og við kalsíum (X^) og glæðitap (X^). Dýpt Fjöldi pH(CaCl2)me/100g %2 Aðhvarfslíking r 1(0-5 cm) 57 1-5 212 1(0-5 cm) 57 1-5 212 4.69 6.34 4.76 5.61 45.6 44.0 Y=0.058X+4.32 0.73 Y=0.061X+4.42 0.53 Y=0.0484X^+0.0117X2+4.91 0.87 Y=0.0391X^+0,0131X2+5.11 0.81 Lífræn efni (hér metin með glæðitapi) valda aukinni jónrýmd, og lífrænu svifefnin hafa að líkindum meiri sýru- styrk. Við sama auöleyst kalsíum er lífrænn jarðvegur því súrari. 1 áðurnefndri könnun voru einungis áreyrajarðvegur og fínkorna mólendi með yfir 10 me kalsíum að meðaltali. 1 flóa mældust aðeins 3.7 me og í hallamýri 4.6 me kalsíum að meðal- tali. Kalkþörf - kalktítrun. Sé sýrustig og/eða kalsíum í jarðvegi neðan við kjörmörk, má bæta úr þvx með notkun basísks áburðar þ.á.m. kalks. Kalkmagnið, sem þarf til að ná ákveðnu pH - hér nefnt kalkþörf, er ekki hægt að sjá beint af sýrustigi jarð- vegs. Minna kalks er þörf í sandjörð en leirbornum jarðvegi eða mýri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.