Ráðunautafundur - 11.02.1979, Side 11

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Side 11
3 RAÐUNAUTAFUNDUR 1979. FRAMTlÐARSTEFNA I LANDBflNAÐI. Hákon Sigurgrímsson. Landbúnaöarráðuneytinu. Landbúnaðarstefna síðustu áratuga var mótuö með laga- setningu á 3.-5. áratug aldarinnar. Megin markmiö hennar voru aö tryggja þjóöinni næg matvæli og bændum viðunandi lífskjör. Hiö fyrra hefur tekist og þaö síðara að nokkru leyti. Helztu annmarkar þeirra lagaákvæöa sem stefnuna marka eru, að þau eru einhliða framleiösluhvetjandi og ekki er sáð fyrir möguleikum til aö hamla gegn offramleiðslu. Markmið nýrrar heildarstefnu í landbúnaðarmálum ættu aö vera: 1. Fjölbreytt framleiðsla landbúnaðarvara í samræmi viö þarfir þjóðarinnar. 2. Tekjur og fálagsleg aðstaða fyrir þá sem búvörufram- leiðslu stunda sem sá sambærileg því sem aðrar státtir haf a. 3. Skipulag búvöruframleiöslunnar í samræmi viö ríkjandi stefnu í byggðamálum. 4. Gerð neysluáætlunar fyrir þjóðina er taki mið af almennum manneldissjónarmiðum og æskilegri nýtingu inn- lendra framleiöslumöguleika. Forsendur fyrir framkvæmd nýrrar landbúnaðarstefnu eru beinir samningar 'um verðlags- og kjaramál milli ríkis og bænda, meiri sveigjanleiki í verðlagskerfi landbúnaðarins og lögfest- ing heimilda til framleiðslustjórnunar. I verðlagssamningum þarf m.a. að semja um aðgerðir til aö:

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.